Fasteignaleitin
Skráð 27. mars 2025
Deila eign
Deila

Hafraholt 36

EinbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
200.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
363.229 kr./m2
Fasteignamat
68.800.000 kr.
Brunabótamat
89.250.000 kr.
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2119700
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað 2008
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðursvalir/pallur
Lóð
100
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - Til sölu - Hafraholt 36 Ísafirði. Fallegt timburhús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr. ATH eignin er laus til afhendingar strax!
Á neðri hæð er forstofa, hol, opin stofa og borðstofa, eldhús, þvottahús, baðherbergi og eitt herbergi.
Á efri hæð er setu/sjónvarpsstofa, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Bílskúr 46,3 m² með geymsluherbergi.


Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi, hiti í gólfi.
Gangur, stór fataskápur þar, parket á gólfi.
Eitt svefnherbergi á neðri hæð með ágætum fataskáp.
Baðherbergi með sturtu og innréttingu, flísar á gólfi og veggjum, hiti í gólfi.
Opin stofa og borðstofa með parketi á gólfi. 
Opið eldhús er með stórri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, helluborð og ofn, parket.
Úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús með innréttingu og þaðan er útgengt út í garð.

Tréstigi upp á milli hæða
Stigapallur og sjónvarpshol, harðparket á gólfum.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi, parket á gólfum.
Útgengt á suðursvalir úr tveimur herbergja.
Baðherbergi með baðkari, innrétting, hvítlakkaður panill í lofti og á veggjum.  

Bílskúr 46,3 m² að stærð, er fullfrágenginn og með geymslu í austurenda.
Bílskúrshurð með fjarstýrðum opnara. Sérinngangur í bílskúr frá baklóð.

Stór garður. 
Hellulögð stétt framan og aftan við húsið og framan við bílskúr. 
Sólpallur með skjólgirðingu á bakhlið og fyrir suðurgaflinn, geymsluskýli á sólpalli.

Þakjárn og þakgluggar endurnýjað 2008
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/07/202036.700.000 kr.43.000.000 kr.200.7 m2214.250 kr.
20/12/201827.000.000 kr.38.000.000 kr.200.7 m2189.337 kr.
03/04/201422.650.000 kr.25.200.000 kr.200.7 m2125.560 kr.
16/07/200915.775.000 kr.21.500.000 kr.189.4 m2113.516 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1981
46.3 m2
Fasteignanúmer
2119700
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufásvegur 4
Skoða eignina Laufásvegur 4
Laufásvegur 4
340 Stykkishólmur
158.4 m2
Einbýlishús
614
441 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Lágholt 10
Bílskúr
Skoða eignina Lágholt 10
Lágholt 10
340 Stykkishólmur
171.6 m2
Einbýlishús
513
407 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Lágholt 4
Bílskúr
Skoða eignina Lágholt 4
Lágholt 4
340 Stykkishólmur
199.6 m2
Einbýlishús
413
371 þ.kr./m2
74.000.000 kr.
Skoða eignina Ægisgata 9
Bílskúr
Skoða eignina Ægisgata 9
Ægisgata 9
340 Stykkishólmur
188.4 m2
Einbýlishús
534
398 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin