Fasteignaleitin
Skráð 28. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Ástjörn 9

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
78.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.500.000 kr.
Fermetraverð
594.629 kr./m2
Fasteignamat
46.350.000 kr.
Brunabótamat
42.900.000 kr.
Mynd af Sigþrúður J. Tómasdóttir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2282344
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Í lagi - Upprunlegt
Raflagnir
Í lagi - Upprunalegt
Frárennslislagnir
Í lagi - Upprunlegt
Gluggar / Gler
Þarf að yfirfara
Þak
Í lagi - Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita - ofnar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir 
Snyrtileg og björt 3 herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýli með lyftu.
Örstutt er í næsta leikskóla.

Lýsing eignar: 
Forstofa með vínylparketi á gólfi.
Stofa og eldhús í sameiginlegu rými, eldhúsinnrétting er hvít í bland við eik. Stofa er björt með parketi á gólfi, útgengt er á svalir
Tvö svefnherbergi með parket á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi með sturtuklefa, vínylparketi, dúk á veggjum og innréttingu.
Þvottahús með vínylparketi og skolvaski
Rúmgóð geymsla með glugga, vínylparket

Sameiginleg hjólageymsla er á jarðhæð
Bílaplan er malbikað og lóð er að mestu sameiginleg
Sjá staðsetningu

Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   sissu@litlafasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyravegur 34 LAUS VIÐ KAUPSAMNING
Eyravegur 34 LAUS VIÐ KAUPSAMNING
800 Selfoss
66.1 m2
Fjölbýlishús
312
710 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A
Skoða eignina Eyravegur 34A
Eyravegur 34A
800 Selfoss
66.1 m2
Fjölbýlishús
312
710 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 46
Skoða eignina Eyravegur 46
Eyravegur 46
800 Selfoss
71.9 m2
Fjölbýlishús
211
624 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 38
Skoða eignina Eyravegur 38
Eyravegur 38
800 Selfoss
77.9 m2
Fjölbýlishús
312
616 þ.kr./m2
48.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin