Fasteignaleitin
Skráð 18. mars 2025
Deila eign
Deila

Gullslétta 10

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Kjalarnes-162
98.9 m2
Verð
39.500.000 kr.
Fermetraverð
399.393 kr./m2
Fasteignamat
32.150.000 kr.
Brunabótamat
29.000.000 kr.
Byggt 2023
Sérinng.
Fasteignanúmer
2525817
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GLÆSILEG  RÚMGÓР NÝ  IÐNAÐARBIL, 100FM GRUNNFLÖTUR, LEYFI FYRIR 50 FM  ALVÖRU  MILLIGÓLFI.   U.Þ.B. HELMINGUR HÚSSINS ER ÞEGAR SELDUR.

MÖGULEIKI Á VAXTALAUSU SELJENDALÁNI  BUNDIÐ NVT,  TIL ALLT AÐ 24 MÁNAÐA, ALLT AÐ 15% AF KAUPVERÐI Í BOÐI.  Dæmi: Útborgun 15%, lán frá lánastofnun 70% og seljendalán 15%


NÝTT Í SÖLU - GLÆSILEG NÝ GEYMSLU / ATVINNUBIL Á GÓÐUM STAÐ VIÐ GULLSLÉTTU Í REYKJAVÍK (Á ESJUMELUM).  TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR STRAX / FLJÓTLEGA. 

Á HÚSINU HVÍLIR VSK KVÖÐ OG ER ÁSETT VERÐ ÁN VIRÐISAUKASKATTSKVAÐAR.  EF KAUPANDI ER MEÐ VSK  SKYLDA STARFSEMI, ÞÁ GETUR HANN TEKIÐ YFIR VSK KVÖÐINA.  EINNIG HÆGT AÐ KAUPA BIL MEÐ ENGRI VSK KVÖÐ (þ.e. kvöðin á bilinu er þá greidd upp við kaupsamning) VERÐ ÞANNIG Á BILI ER UM 45 MILLJÓNIR.  


Allar nánari upplýsingar og skoðun annarst Ingólfur Gissurarson lg.fs. S:896-5222  ingolfur@valholl.is  

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími:588-4477 og Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari, síðan 1989, sími:896-5222, kynna: 99 fm (grunnflötur) iðnaðarbil (miðjubil næst enda) í nýju glæsilegu geymslu, atvinnu, iðnaðarhúsnæði á góðum stað í iðnaðarhverfinu við Esjumela.  Alls er grunnflötur hússins um 1200 fm, en ef milligólf væru í öllum 12 bilunum væri það um 1800 fm.   Húsið er til afhendingar STRAX, fullbúið að utan, lóð malbikuð og tilbúið að innan skv, skilalýsingu.  Húsnæðið er skráð geymsluhúsnæði í notkunarflokki 1. á einni hæð.    Um er að ræða 12 bil sem öll eru í um 98, 99 og 102 fm að grunnfleti, en leyfi er fyrir milligólfi um 50 fm í hverju bili. Þá er lofthæðin á milligólfinu frá ca 3 mtr uppí liðlega 4 mtr.    Lofthæð í húsinu út við hurð er um 5 mtr, og við miðju um 8 mtr.  Lofthæð undir milligólf (ef til kemur) er vel liðlega 3 mtr.   Innkeyrsluhurð rafstýrð með fjarstýringu 4 mtr breið og 4,2 mtr há. Gönguhurð í hvert bil við hlið innkeyrsluhruðar.  GÓLFHITI er í öllu húsinu og er sérhiti og sérrafmagn fyrir hvert bil. Hvert bil er með sér fastanúmeri.  Gólf eru vélslípuð. Snyrting frágengin með upphengdu salerni og vaski. Vaskur líka útvið innkeyrsluhurðina. Rafmagn frágengið með þremur ljósalömpum í lofti. 3ja fasa rafmagn, sérmælir í hverju bili. Gólfniðurfall við innkeyrsluhurð. Brunakerfi er í húsinu tengt við Öryggismiðstöðina.  AUÐVELT er að sameina tvö eða fleiri bil með opnun á milli þeirra.    
Samkvæmt fyrirhuguðu skipulagi á umferðarmannvirkjum þegar Sundabraut verður komin til sögunar þá mun liggja beinn vegur frá hringtorginu við Esjumelahverfið og að stóru hringtorgi á Sundabrautinni á Álfsnesi.   Húsið er Límtréshús frá Eistlandi klætt með YL einingum, reyst og frágengið af Þelamörk/Protekk, sem er þekkt fyrir gæðavinnu.. Sjá nánar skilalýsingu fyrir húsið. 

VSK - KVÖÐ er á húsinu og þarf kaupandi að yfirtaka hana, eða þá að hún er greidd upp ef ekki er um vsk starfsemi að ræða.  

                                                                  GLÆSILEGT  OG VANDAР HÚSNÆÐI  Á  GÓÐUM STAР Í  HVERFINU.

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari S:896-5222  ingolfur@valholl.is    
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 35 ára samfelldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, hringið þegar ykkur hentar í síma 896-5222

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR. VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SKV, GREININGU CREDITINFO 2015 til 2022, EÐA 8 ÁR SAMFLEYTT, EN AÐEINS 2 % FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM  OG FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI Í REKSTRI SKV, GREININGU VIÐSKIPTABLAÐSINS OG KELDUNAR 2017-2022. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Valhöll fasteignasala ehf.
http://valholl.is
GötuheitiPóstnr.m2Verð
162
100
37,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin