Fasteignaleitin
Skráð 4. júlí 2025
Deila eign
Deila

Melabraut 29

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Seltjarnarnes-170
42.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.900.000 kr.
Fermetraverð
1.232.779 kr./m2
Fasteignamat
43.350.000 kr.
Brunabótamat
25.200.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1951
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2067814
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler, þarf að yfirfara gluggakarma
Þak
Þakjárn var endurnýjað árið 2009
Svalir
Lóð
15,26
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan Fasteignasala og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna fallega og sjarmerandi, mikið uppgerða 2ja herbergja risíbúð með suður svölum í fjórbýlishúsi að Melabraut 29, 170 Seltjarnarnes, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 206-7814 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Íbúðin var mikið endurnýjuð árið 2018 og var þá m.a. eldhús og baðherbergi endurnýjuð, öll gólfefni, hurðir, rafmagn endurnýjað, tæki o.fl. Þá var sameign endurnýjuð og teppalögð á sama tíma. Sameiginlegur inngangur með einni annarri íbúð í húsinu norðan megin á húsi. Íbúðinni fylgir sérgeymsla á stigapalli ásamt sameiginlegu þvottaherbergi í kjallara. Risloft er yfir íbúðinni.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is

Fasteignamat fyrir árið 2026 skv. HMS 47.150.000kr. 


Eignin Melabraut 29 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 206-7814, birt stærð 42.1 fm. Gólfflötur nokkuð meiri en uppgefnir fermetrar eða um 50fm.

Vinsæl og eftirsóknarverð staðsetning á Seltjarnarnesinu. Stutt og örugg gönguleið í skóla, íþróttir og tónlistarskóla fyrir börn ásamt sundlaug og líkamsrækt. Þá er stutt út á golfvöllinn ásamt fallegum gönguleiðum meðfram ströndinni og við Gróttu.


Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Holið er rúmgott og nýtist vel. Að hluta undir súð. Harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi: Harðparketi á gólfi og glugga til austurs. Opinn fataskápur. Að hluta undir súð.
Eldhús: Endurnýjað árið 2018. Eldhús er opið við stofu. Falleg grá sprautulökkuð innrétting með innbyggðum ofni og helluborði. Innbyggður háfur fyrir ofan helluborð. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur. Innfeldur eldhúsvaskur í eldhúsbekk.
Stofa: Opin við eldhús. Björt með gluggum til austurs og suðurs. Stofan er með útgengi á suður svalir. Hluti af stofu er undir súð.
Svalir: Snúa til suðurs með frábæru útsýni.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað. Flísalagt með sturtu, upphengt salerni, handklæðaofn og innrétting við vask.

Geymsla: Sérgeymsla eignar er á stigapalli.
Sameign: Sameiginlegt þvottahús er í kjallara með sértenglum fyrir hverja íbúð. Stigagangur var málaður og skipt var um teppi í kringum 2017/18

Lóðin: 1054,0 fermetrar að stærð, frágengin og vel hirt. Garður er gróinn, vel hirrtur og fallegur.

Falleg og mikið uppgerð 2ja herbergja risíbúð í fjórbýlishúsi í vinsælu hverfi á Seltjarnarnesinu.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 661- 6021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/05/202441.450.000 kr.45.900.000 kr.42.1 m21.090.261 kr.
08/09/202027.500.000 kr.33.200.000 kr.42.1 m2788.598 kr.
05/04/201925.500.000 kr.31.600.000 kr.42.1 m2750.593 kr.
04/04/201823.150.000 kr.26.500.000 kr.42.1 m2629.453 kr.
11/12/201515.550.000 kr.18.600.000 kr.42.1 m2441.805 kr.
06/06/201312.550.000 kr.15.000.000 kr.42.1 m2356.294 kr.
26/07/201211.400.000 kr.14.900.000 kr.42.1 m2353.919 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vindás 2
Skoða eignina Vindás 2
Vindás 2
110 Reykjavík
58.8 m2
Fjölbýlishús
312
849 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Bræðraborgarstígur 24
Bræðraborgarstígur 24
101 Reykjavík
52.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
3102
945 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 140
Skoða eignina Hraunbær 140
Hraunbær 140
110 Reykjavík
58.8 m2
Fjölbýlishús
211
876 þ.kr./m2
51.500.000 kr.
Skoða eignina Guðrúnargata 2
Skoða eignina Guðrúnargata 2
Guðrúnargata 2
105 Reykjavík
55.8 m2
Fjölbýlishús
312
921 þ.kr./m2
51.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin