Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2025
Deila eign
Deila

Ljósvallagata 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
59.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
969.849 kr./m2
Fasteignamat
51.150.000 kr.
Brunabótamat
31.300.000 kr.
Mynd af Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
Lögg. fasteignasali
Byggt 1930
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2004161
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Vatnslagnir
Sjá upplýsingaskjal seljanda
Raflagnir
sjá upplýsingaskjal seljanda
Frárennslislagnir
Sjá upplýsingaskjal seljanda
Gluggar / Gler
Sjá upplýsingaskjal seljanda
Þak
Sjá upplýsingaskjal seljand
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Háborg fasteignasala og Jórunn lögg.fasteignasali kynna: sérlega falleg, björt og sjarmerandi 59,7 fm 2ja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað í v-bæ Rvk. 
Húsið er fjórbýlt. Íbúðin skipar; forstofu, eldhús sem er rúmgott og bjart, með fallegri U laga innréttingu og borðkrók. Baðherbergið er flísalagt og mjög rumgott, með glugga. Á baði er mjög góð snyrtiaðstaða hornbaðkar, skápur undir handlaug og spegill fyrir ofan síðan er einnig tvöfaldur skápur á baði. Á baði er einnig tengi fyrir þvottavél, handklæðaofn og innfeld lýsing. Stofan er björt og fallegt rými með rósettur/skrautlista í loftum og kringum glugga sem setja mikinn svip á rýmin. Svefnherbergið er einnig mjög bjart og rúmgott með góðum skápum. Sameiginlegt þvotthús í kjallara og geymsla undir stiga sem er séreign. Fallegt lítið fjölbýli á þessum vinsæla stað beint á móti kirkjugarðinum. 

Garður: Útgengt er í bakgarðinn úr sameign. Einnig er afgirtur garður fyrir framan húsið (austurhlið).  
Hússjóður: Í húsinu er virkt húsfélag, mánaðarleg útgjöld kr 8.145- 

Upplýsingaskjal seljanda: fylgir söluyfirliti þar koma fram helstu framkvæmdir sem hafa átt sér stað síðast liðin ár. Húsið lítur vel út.

Um er að ræða einstaklega fallega Íbúð fyrir fyrstu kaupendur, á drauma stað í miðbæ Reykjavíkur en samt í rólegu hverfi. 

Nánari upplýsingar veitir Jórunn Skúladóttir Lögg. fasteignasali, í síma 845-8958, eða tölvupóstur jorunn@haborg.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/11/202034.750.000 kr.37.500.000 kr.59.7 m2628.140 kr.
16/09/201933.500.000 kr.34.600.000 kr.59.7 m2579.564 kr.
15/06/201015.050.000 kr.17.000.000 kr.59.7 m2284.757 kr.
08/04/200813.740.000 kr.14.800.000 kr.59.7 m2247.906 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrargata 33
Opið hús:23. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Mýrargata 33
Mýrargata 33
101 Reykjavík
47.4 m2
Fjölbýlishús
211
1200 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 85
Bílastæði
Opið hús:17. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hverfisgata 85
Hverfisgata 85
101 Reykjavík
44.4 m2
Fjölbýlishús
21
1349 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Skúlagata 46
Kjartan_vefur.jpg
Skoða eignina Skúlagata 46
Skúlagata 46
101 Reykjavík
61 m2
Fjölbýlishús
211
982 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 37
Skoða eignina Mýrargata 37
Mýrargata 37
101 Reykjavík
48.9 m2
Fjölbýlishús
211
1164 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin