Fasteignaleitin
Skráð 14. júlí 2025
Deila eign
Deila

Týsgata 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
52.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
51.850.000 kr.
Brunabótamat
34.300.000 kr.
Byggt 1939
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2005957
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
2
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
7,10
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Sigþór Bragason lögg.fasteignasali sími 899 9787 kynna: Björt og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á þriðjuhæð á horni Skólavörðustígs og Týsgötu. Hús mikið tekið í gegn og mjög glæsilegt.

Nánari lýsing:
Komið inn bjart alrými með parketlögðu gólfi og eru gluggar á tvo vegu, fataskápur fyrir yfirhafnir við hurð
Stofan er mjög björt og rúmgóð
Baðherbergi á vinstri hönd sem hefur verið endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, innrétting, handklæðaofn og sturtuklefi. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi.
Svefnherbergið er með miklu skápaplássi í fallegum eldri tekk fataskápum.
Eldhús með innréttingu með miklu skápaplássi sem hefur verið endurnýjuð, flísar á gólfi og tengt fyrir þvottavél.

Endurbætur, Að sögn seljanda hefur eftirfarandi verið gert á síðustu árum:
Gluggar íbúðarinnar er snúa að bakgarði endurnýjaðir
Hús múrviðgert og málað.
Þakjárn og rennur endurnýjað

Afgirtur skjólgóður sameiginlegur garður er sunnan við húsið.

Staðsetning er á besta stað í miðborginni með alla helstu þjónustu í örstuttu göngufæri

Þetta einstaklega björt og vel skipulögð eign á besta stað í miðbænum sem getur verið laus við kaupsamning.

Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti á sb@gimli.is

 
 
Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 43 ára starfsafmæli á árinu 2025. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Gimli fasteignasala
http://www.gimli.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturgata 7
Opið hús:17. júlí kl 13:00-13:30
Skoða eignina Vesturgata 7
Vesturgata 7
101 Reykjavík
70.9 m2
Fjölbýlishús
211
774 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 35
Skoða eignina Mýrargata 35
Mýrargata 35
101 Reykjavík
47.7 m2
Fjölbýlishús
211
1172 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9 - íbúð 001
Vitastígur 9 - íbúð 001
101 Reykjavík
57.6 m2
Fjölbýlishús
21
1127 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9 - íbúð 101
Vitastígur 9 - íbúð 101
101 Reykjavík
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
1165 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin