Opið hús 09. ágúst kl 18:00-18:30
Skráð 5. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Hrísmóar 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
84 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
744.048 kr./m2
Fasteignamat
47.950.000 kr.
Brunabótamat
40.880.000 kr.
Byggt 1984
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2070729
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
5
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Garðatorg eignamiðlun s. 545-08000 og Haraldur Björnsson löggiltur fasteignasali s. 787-8727 eða haraldur@gardatorg.is

****Eignin verður ekki sýnd né seld fyrir opið hús****

Falleg og björt, töluvert endurnýjuð 2-3ja herbergja horn íbúð með stórum 16,2 fm yfirbyggðum svölum til suðurs og vestur ásamt stæði í bílageymslu í góðu lyftuhúsi í hjarta Garðabæjar. 

Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands sem eftirfarandi:  Íbúð 80,8 fm, Geymsla 2,6fm og svalir 16,2fm.   Fasteignamat 2023 58.050.000 kr. 
Stutt í margskonar þjónustu á Garðatorgi, verslanir, sundlaug í Ásgarði, skóla og fl.  

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: 
Komið er inn í opið rými með harðparketi á gólfi og fatahengi.
Eldhús: Eldhús var endurnýjað 2021 með innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél.  Tveir ofnar (annar combi ofn með örbylgju) og spanhelluborð. 
Stofa: Stofan er rúmgóð með harðparketi en allt parket eignarinnar var endurnýjað 2018 ásamt innihurðum. Útgengt er á mjög rúmgóðar yfirbyggðar hornsvalir til suðurs og vestur.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er einnig með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Barnaherbergi:  skráð sem geymsla en með góðum glugga og nýtist vel sem barnaherbergi. 
Baðherbergi:  Flísalagt með sérsturtuklefa og baðkari.  Viðar innrétting. 
Geymsla:  lítil 2.6 fm geymsla er í sameign á jarðhæð
Þvottahús:  Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni fyrir 3 íbúðir. 
Bílastæðahús:  Í bílastæðahúsi en verið er að leggja rafmagn í öll stæði þannig íbúar geta sett upp hleðslustöðvar einnig er verið að leggja rafmagn og setja upp stöðvar við sameignar bílastæði á lóð.   Góð aðstaða til bílaþvottar sem er heimilaður.

Samantekt: Þetta er rúmgóð skemmtileg eign á góðum stað í hjarta Garðabæjar þar sem örstutt er í alla þjónustu. þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, svo sem verslanir veitingarhús, apótek, heilsugæslu, bókasafn, efnalaug, snyrtistofu og hönnunarsafn. Einnig er eignin í göngufæri við Ásgarðslaug (sundlaug Garðabæjar), grunnskóla og leikskóla. Góðar gönguleiðir og almenningssamgöngur eru í hverfinu. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Haraldur Björnsson löggiltur fasteignasali í síma 787-8727 eða á netfangið haraldur@gardatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Garðatorg eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/12/201627.150.000 kr.34.000.000 kr.83.4 m2407.673 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1984
Fasteignanúmer
2244435
Númer eignar
5
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.630.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Haraldur Björnsson
Haraldur Björnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arnarás 5
 09. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Arnarás 5
Arnarás 5
210 Garðabær
80 m2
Fjölbýlishús
211
749 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hraungata 19
Skoða eignina Hraungata 19
Hraungata 19
210 Garðabær
66 m2
Fjölbýlishús
21
902 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina Rósarimi 1
Skoða eignina Rósarimi 1
Rósarimi 1
112 Reykjavík
89.2 m2
Fjölbýlishús
413
728 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 5
Skoða eignina Dalsbraut 5
Dalsbraut 5
260 Reykjanesbær
104 m2
Fjölbýlishús
43
576 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache