Fasteignaleitin
Skráð 3. júní 2025
Deila eign
Deila

Suðurvegur 12

RaðhúsNorðurland/Skagaströnd-545
94.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
27.900.000 kr.
Fermetraverð
296.178 kr./m2
Fasteignamat
23.150.000 kr.
Brunabótamat
51.800.000 kr.
Byggt 1981
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2139016
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Síðan húsið var byggt
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignin Suðurvegur 12, Skagaströnd ásamt tilheyrandi hlutdeild í sameign og lóðarréttindum.
Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð í raðhúsi alls 94,2 fm., þar af 3,5 fm. geymsla á verönd framan við húsið. 
Raðhúsið var steypt árið 1981 og eru alls 4 íbúðir í raðhúsalengjunni. 
Leigulóð eignarinnar er 350 fm. 


Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, baðherbergi, tvö herbergi, hol og þvottahús. 
Gengið inn í flísalagða forstofu. Skápur í forstofu.  
Rúmgott þvottahús við forstofu. 
Úr forstofu er gengið inn í flísalagðan gang/hol.
Tvö dúklögð herbergi, bæði með skápum. 
Eldhús er flísalagt. Upprunaleg viðarinnrétting og ljós borðplata. Flísar á milli borðplötu og efri skápa.
Parketlögð stofa með útgangi í garð suðvestan við húsið.  
Á baðherbergi er gólf og veggur við baðkar flísalagt. Innrétting við vask. 

Geymsla og sorpgeymsla á verönd fyrir framan hús. 
Pallur í garði suðvestan við hús. 
Móða á milli glerja og ein rúða brotin.
Lagnir eru upprunlegar. 

Í lögum um fasteignakaup er lögð áhersla á skoðunarskyldu kaupanda. Væntanlegir kaupendur eru hvattir til að kynna sér ástand eignarinnar vandlega og afla sér aðstoðar sérfræðinga við frekari skoðun sé þess þörf að þeirra mati. Sú áhætta fylgir kaupum á fasteign að ekki er hægt að átta sig á ástanda á þeim hlutum eignarinnar sem ekki sjást við venjulega skoðun svo sem fráveitu-, vatns- og miðstöðvarlögnum svo og þaki eftir atvikum.

 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin