Fasteignaleitin
Skráð 22. apríl 2024
Deila eign
Deila

Reykás 43

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
83 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
721.687 kr./m2
Fasteignamat
55.200.000 kr.
Brunabótamat
38.700.000 kr.
HF
Heiðar Friðjónsson
Löggildur Fasteignasali
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2046420
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Svalir
suður verönd
Lóð
3,47
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld

NÝTT Í SÖLU, NÝTT Í SÖLU, REYKÁS 43, FALLEG 83 FM, 3JA HERB ÍBÚÐ MEÐ SÉR GARÐI. 


Valhöll fasteignasala og Heiðar Friðjónsson lögg. fast, s. 693-3356 kynnir fallega og skemmtilega skipulagða 83 fm, 3ja herbergja endaíbúð á frábærum stað í Árbæ.

Skipulag: Komið er inn í parketlagt anddyri með góðum skápum.  Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta veggja, baðkar með sturtugleri og innrétting. Þvottarhús með flísum á gólfi og innréttingu. Eldhús með hvítri innréttingu og góðum tækjum, flísar á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og skápum. Barnaherbergi með parketi á gólfi.  Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi, útgengi út í sérgerð, sem er hellulagður og með grasi. Af veröndinni er fallegt útsýni í átt til Rauðavatns, Heiðmörkur og Bláfjöll.  Sérgeymsla fylgir eigninni á geymslugangi og sameiginleg vagna og hjólageymsla.

Þetta er í heild sinni falleg og skemmtileg íbúð á jarðhæð með garði og góðu útsýni, allar uppl. um eignina veitir Heiðar Friðjónsson í s:693-3356 eða á heidar@valholl.is
 
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/02/202239.700.000 kr.50.000.000 kr.83 m2602.409 kr.
06/07/201215.900.000 kr.17.500.000 kr.83 m2210.843 kr.
12/04/200716.130.000 kr.18.300.000 kr.83 m2220.481 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustabryggja 41
Skoða eignina Naustabryggja 41
Naustabryggja 41
110 Reykjavík
85.3 m2
Fjölbýlishús
312
726 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Álakvísl 100
Skoða eignina Álakvísl 100
Álakvísl 100
110 Reykjavík
74 m2
Fjölbýlishús
211
809 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Flyðrugrandi 8
Opið hús:27. maí kl 16:30-17:00
Skoða eignina Flyðrugrandi 8
Flyðrugrandi 8
107 Reykjavík
71.1 m2
Fjölbýlishús
211
828 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuteigur 15
Opið hús:29. maí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Kirkjuteigur 15
Kirkjuteigur 15
105 Reykjavík
67.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
857 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin