Fasteignaleitin
Skráð 1. maí 2025
Deila eign
Deila

Klukkuberg 13

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
105.9 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
678.942 kr./m2
Fasteignamat
71.050.000 kr.
Brunabótamat
50.200.000 kr.
Mynd af Þorsteinn Ólafs
Þorsteinn Ólafs
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2077067
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta, s.s. þakglugginn
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Í suðvestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á húsfundi 4. mars 2024 var samþykkt að endurnýja ljósabúnað í stigagöngum. Á aðalfundi 2025 var rætt um að húsið þarfnaðist viðhalds á gluggum. Að sögn eiganda er ekki þörf á gluggaskiptum í íbúðinni. Búið væri að endurnýja suma glugganna, meðal annars nýlega þakgluggann í íbúðinni. Samþykki liggur fyrir um að setja upp rafhleðslukerfi fyrir bíla. Sjá nánar í fundargerð.  .  
Í desember 2023 gerði Verksýun úttekt á ástandi Klukkubergs 11 - 41.  Sjá nánar skýrsluna.  Viðhaldsþörf er mismikil eftir einstökum húsum.
Innstæða í sjóðum húsfélagsins er tæpar 32 milj. kr. 
Þorsteinn Ólafs löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna fallega 4ra herbergja íbúð með sérinngangi við Klukkuberg 13 í Hafnarfirði. Birt stærð séreignar skv. HMS er samtals 105,9 fm, þar af 4,7 fm geymsla, ásamt tilheyrandi hlutdeild í sameign og lóðarréttindum. Svalir í suðvestur með glæsilegu útsýni.   
Allar nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Ólafs löggiltur fasteignasali í síma 842 2212 eða á netfangið to@remax.is.


Nánari lýsing: Íbúðin er á tveimur hæðum, 55,2 fm á neðri hæð og 46 fm á efri hæð eða samtals 105,9 fm skv. HMS.
Á neðri hæð er forstofa með skáp,  stofa, borðstofa og eldhús í björtu alrými með fallegu útsýni. Þvottahús/búr er inn af eldhúsi.
Á milli hæða er gengið um stálstiga með viðarþiljum. 

Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi,  öll með skápum. Útgengt er á suðvestur svalir úr hjónaherberginu.
Baðherbergi er nýlegri með grárri innréttingu, sturtu með glervegg, handklæðaofni og stórum glugga.
Gólfefni íbúðarinnar er gegnheilt parket nema á votrýmum þar em eru flísar.
Sér geymsla fylgir íbúðinni ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.  Sameignin er snyrtileg og ljósleiðari er kominn í íbúðina.
Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með í kaupunum.

Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði. Dýrahald er leyfilegt.

 
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband við Þorstein Ólafs lögg. fasteignasala í síma 842 2212 eða á netfangið to@remax.is. og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/01/202370.750.000 kr.10.000.000 kr.650.3 m215.377 kr.Nei
25/08/202151.200.000 kr.58.200.000 kr.132.9 m2437.923 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 37, íb. 505
Bílastæði
Opið hús:01. maí kl 14:00-14:30
Hringhamar 37, íb. 505
221 Hafnarfjörður
89.2 m2
Fjölbýlishús
312
817 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 37, íb. 203
Bílastæði
Opið hús:01. maí kl 14:00-14:30
Hringhamar 37, íb. 203
221 Hafnarfjörður
94.4 m2
Fjölbýlishús
312
783 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 309
Opið hús:01. maí kl 14:00-14:30
Hringhamar 35, íb. 309
221 Hafnarfjörður
98 m2
Fjölbýlishús
312
734 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 52
Skoða eignina Áshamar 52
Áshamar 52
221 Hafnarfjörður
92.5 m2
Fjölbýlishús
4
756 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin