Fasteignaleitin
Opið hús:03. sept. kl 17:30-18:00
Skráð 28. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Klukkuvellir 9

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
178 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
140.900.000 kr.
Fermetraverð
791.573 kr./m2
Fasteignamat
110.450.000 kr.
Brunabótamat
86.150.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2295423
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
í lagi
Upphitun
hiti í gólfum
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson og Dagbjartur Willardsson löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna: Einstaklega glæsilegt og vel hannað 5-6 herbergja enda raðhús með bílskúr við Klukkuvelli 9 í Hafnarfirði. Eignin er skráð alls 178 fm að stærð og þar af er bílskúrinn 36,6 fm. Eignin skiptist þannig: Forstofa, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, eldhús, stofa og borðstofa. Fjögur góð svefnherbergi ásamt þvotta húsi og bílskúr. Einstaklega fallegur og vel hannaður afgirtur garður með góðum pöllum, sjarmerandi garðskýli og heitum potti. Snjóbræðsla í plani. Þetta er frábærlega vel staðsett og falleg eign sem vert er að skoða. 

/// Hægt að bæta 5 svefniherberginu við.
/// Glæsilegur 140 fm pallur í suður sem er afgirtur með heitum potti.
/// Nýtt eldhús.
/// Frábær staðsetning.
/// Mjög stutt í skóla og leikskóla, í göngufæri.

Hér getur þú gengið í gegnum eignina í 3D  

Nánari lýsing:
Forstofa: Er flísalögð og með góðum hvítum skápum.
Gestasnyrting: Nýlega standsett er inn af forstofu,flísar á gólfi og veggjum, hvít innrétting, upphengt salerni og sturta.
Sjónvarpshol: Tengir rými eignarinnar saman. Harðparket er á gólfi.
Eldhúsið: Er allt ný standsett á glæsilegan hátt. Ný eldhúsinnrétting og tæki frá KVIK. Mjög gott skápa og vinnupláss, Rúmgóð eyja með miklu skápaplássi og vínkæli.
Stofa/borðstofa: Eru samliggjandi í opnu rými með eldhúsi.  Mikil lofthæð er í rýminu og er það bjart þar sem gluggar eru á gafli hússins. Harðparket er á gólfi og útgengi út í garð.
Hjónaherbergi:  Mjög rúmgott með góðum fataskápum. Parket á gólfi.
Svefnherbergin þrjú:  Eru öll rúmgóð með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Með fallegri innréttingu og góðu skápaplássi. Hornbaðkari, sturtu og upphengdu salerni. Góður gluggi er á baðherbergi,flísalagt í hólf og gólf.
Baðherbergi 2: Flísalagt í hólf og golf. Sturta með fallegri innréttingu og spegil. 
Þvottaherbergi: Er með góðri innréttingu og skolvask þar sem tengi er fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, flísar á gólfi. Geymsluloft er yfir þvottahúsinu. Þaðan er gengið inn í bílskúr.
Verönd: með góðum 140m2 sólpalli og "rauðvíns" skýli og afgirtum garði á alla vegu.
Heitur pottur er á verönd með hitastýringu.
Bílskúr: Með tveimur geymsluloftum og góðri innkeyrsluhurð. Þaðan er gengið inn í rúmgott auka herbergi sem nýtist sem vinnuherbergi í dag og úr því herbergi er útgengt á verönd.
Snjóbræðsla er í bílaplani.
Stutt er í alla helstu þjónustu. 

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/12/202171.250.000 kr.97.000.000 kr.178 m2544.943 kr.
28/03/200826.080.000 kr.26.000.000 kr.178 m2146.067 kr.
21/01/20088.630.000 kr.32.000.000 kr.178 m2179.775 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2008
36.6 m2
Fasteignanúmer
2295423
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kvistavellir 47
Bílskúr
Skoða eignina Kvistavellir 47
Kvistavellir 47
221 Hafnarfjörður
216.1 m2
Einbýlishús
423
703 þ.kr./m2
152.000.000 kr.
Skoða eignina Þrastarás 69
Bílskúr
Skoða eignina Þrastarás 69
Þrastarás 69
221 Hafnarfjörður
149 m2
Raðhús
413
972 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Furuhlíð 7
Skoða eignina Furuhlíð 7
Furuhlíð 7
221 Hafnarfjörður
176.2 m2
Raðhús
422
789 þ.kr./m2
139.000.000 kr.
Skoða eignina Móbergsskarð 14
Bílskúr
Móbergsskarð 14
221 Hafnarfjörður
204 m2
Fjölbýlishús
524
661 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin