Fasteignaleitin
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Mardalur 22

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
118.8 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
83.900.000 kr.
Fermetraverð
706.229 kr./m2
Fasteignamat
70.200.000 kr.
Brunabótamat
71.700.000 kr.
US
Unnur Svava Sverrisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2509499
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Svalir
Skjólveggir um garð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
6 - Fullgerð án lóðarfrágangs
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vaskur í þvottahúsi er ótengdur en lagnir og krani fylgja
Bílskúrshurðaopnari óvirkur
Einn skjólvegg í baklóð þarf að styrkja með stoð
Kvöð / kvaðir
Húsið er skráð á B3 en verður skráð á B4 af seljendum fyrir afhendingu eignar
Allt fasteignasala kynnir í einkasölu:
Glæsilegt og virkilega vandað 4. herbergja raðhús að Mardal 22, 260 Reykjanesbæ. Húsið er skráð 118 fm., þar af er innbyggður 22,4 fm bílskúr sem nú er nýttur af hluta til sem sjónvarpsrými/bíóherbergi. 

*** SELJANDI SKOÐAR SKIPTI Á MINNI EIGN Í SAMA HVERFI ***

**Ótrúlega fallegt og vandað hús í hinu vinsæla Stapaskólahverfi sem sannarlega vert er að skoða**

** 3 rúmgóð svefnherbergi, auk sjónvarpsherbergis í hluta af skúr
** Allar innréttingar eru sérsmíðaðar 
** Vönduð tæki í eldhúsi, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Kvartsteinn á borðplötu.
** Mikil lofthæð er í eigninni
** Glæsilegt fiskibeina harðparket frá Birgison á alrými og herbergjum
** Fallegar flísar á votrýmum
** Rúmgott þvottahús með svalarhurð út í garð, þar er geymsluloft
** Hiti í gólfum
** Vandaður frágangur
** Verönd að framan er hellulögð
** Hitalögn í bílaplani
** Skjólveggir umhverfis baklóð, lokaður garður
** Lýsing og tækni til fyrirmyndar

** 30 min frá höfuðborgarsvæðinu

Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið er inní anddyri með flísum á gólfi, góðum fataskáp.
Eldhús: Opið inn í stofu, fiskibeina harðparket á gólfi, sérsmíðaðar innréttingar, glæsileg stór eldhúseyja með kvartsteins borðplötu, helluborð og ofn.
Stofa/borðstofa: Fiskibeina harðparket á gólfi, borðstofa er hluti af stofunni. Stórir gluggar eru í stofunni sem gerir hana bjarta og fallega. Hurð er úr stofunni út á baklóð. Aukin lofthæð
Baðherbergi: Rúmgott með flísum á gólfi og veggjum að hluta, hvít innrétting, upphengt salerni og stórt baðkar með sturtu. Aukin lofthæð.
Barnaherbergi: eru tvö, bæði mjög rúmgóð og hafa fiskibeina harðparket á gólfi og góðum fataskápum.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með fiskibeina harðparket á gólfi, stór fataskápur, aukin lofthæð.
Þvottahús: Flísar á gólfi, stór og góð innrétting með vask og tengi fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Geymsluloft og hurð út á baklóð.
Bílskúr: Innangengt er úr íbúðinni inní bílskúr frá herbergisgangi, þar er nú rúmgott sjónvarpsrými og geymsla sem opnuð er utanfrá. 

Nánari upplýsingar veitir:
Unnur Svava Sverrisdóttir lfs á unnur@allt.is eða í síma 8682555


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/03/202360.200.000 kr.71.500.000 kr.118.8 m2601.851 kr.
01/04/202229.750.000 kr.54.000.000 kr.118.8 m2454.545 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2021
22.4 m2
Fasteignanúmer
2509499
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
07
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Risadalur 5
Skoða eignina Risadalur 5
Risadalur 5
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Fjölbýlishús
43
673 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Laufdalur 21b
Bílskúr
Skoða eignina Laufdalur 21b
Laufdalur 21b
260 Reykjanesbær
123.5 m2
Raðhús
413
679 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Leirdalur 25
Bílskúr
Skoða eignina Leirdalur 25
Leirdalur 25
260 Reykjanesbær
144.3 m2
Fjölbýlishús
413
609 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 5 - Íb. 201
Risadalur 5 - Íb. 201
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Fjölbýlishús
413
673 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin