RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Grænásbraut 603, Ásbrú-Reykjanesbæ - Fnr. 250-2676Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 117,2 fm og er íbúðarhlutinn skráður 109,1 fm og geymsla 8,1 fm á en hún er í húsi fyrir aftan fjölbýlishúsið. Tvö stór svefnherbergi eru í íbúðinni. Íbúðin er á efri hæð í tveggja hæða húsi. Skráð byggingarár er 1978. Byggingarefni hússins er timbur. Íbúðin er nr.0202
FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.Nánari lýsing:Aðkoma: Malbikað bílaplan fyrir framan húsið.
Forstofa/hol: Flísar á gólfi. Rúmgóður fataskápur.
Stofa/borðstofa: Opið við eldhús. Stórt og gott rými. Parket á gólfi.
Eldhús: Góð eldhúsinnrétting sem nýbúið er að sprautulakka. Flísar á milli efrti og neðri skápa. Bakstursofn og helluborð með viftu yfir. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Mjög stórt herbergi með parketi á gólfi. Innrétting með góðu skápaplássi.
Barnaherbergi: Parket á gólfi. Rúmgóður fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi. Hvít innrétting. Baðkar með sturtutæki.
Þvottahús: Er inn af eldhúsi. Flísar á gólfi.
Geymsla: Læst geymsla í húsi á baklóð hússins og er hún skráð 8,1 fm.
Gænásbraut 603 er stór og rúmgóð íbúð með tveimur mjög rúmgóðum svefnherbergjum. Aðkoma að húsinu er góð sem og aðgengi að bílastæðum. Innihurðir í svefnherbergi eru nýsprautulakkaðar. Allar nánari upplýsingar veitir:Dagbjartur Willardsson lgf hjá
RE/MAX í s:
861-7507 eða á
daddi@remax.is- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.