Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2025
Deila eign
Deila

Fagurhóll 25

RaðhúsSuðurnes/Sandgerði-245
89.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
644.766 kr./m2
Fasteignamat
47.750.000 kr.
Brunabótamat
50.000.000 kr.
Mynd af elin@allt.is
elin@allt.is
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2366161
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Vatnslagnir
Upprunalegir
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur fyrir framan hús
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilegt og bjart raðhús við Fagurhól 25, 245 Suðurnesjabæ
Nýleg eign, sem tekið var í notkun árið 2019. Húsið er einstaklega bjart með opnu alrými, uppteknu lofti og vönduðum innréttingum.


Nánari upplýsingar veitir/veita:
Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8674885, tölvupóstur elin@allt.is.
Haukur Andreasson Löggiltur fasteignasali í síma 866-9954 tölvupóstur haukur@allt.is 


Eignin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum. Þriðja rýmið, sem er skráð sem geymsla, nýtist sem svefnherbergi og er með glugga. Eldhús, borðstofa og stofa mynda opið og notalegt rými með innbyggðri LED lýsingu og hurð út í garð þar sem möguleiki er á að útbúa sólpall.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með fallegum gráum flísum, stórri sturtu og upphengdu salerni.
Þvottahús/geymsla er rúmgott með góðri innréttingu og flísum á gólfi.
Framan við húsið er stórt bílastæði og pallur.

** 2–3 svefnherbergi
** Aðeins 30 mínútna akstur frá höfuðborgarsvæðinu
** Upptekin loft í alrými
** Gólfhiti í allri eigninni
** Sólpallur fyrir framan hús
** Færanlegur heitur pottur fylgir með. 

Nánar um rýmin:
Eldhús: Falleg hvít innrétting með plássi fyrir kæliskáp og uppþvottavél.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með hvítri innréttingu og walk-in sturtu.
Svefnherbergi: Tvö til þrjú svefnherbergi, hjónaherbergi hefur góðan fataskáp, geymsla getur nýst sem þriðja herbergið.
Stofa/Borðstofa: Björt, opin stofa og borðstofa með uppteknu lofti.
Þvottahús/Geymsla: Rúmgott með flísum og góðri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílastæði: Stórt bílastæði og pallur við húsið. 
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/12/202131.200.000 kr.38.900.000 kr.89.8 m2433.184 kr.
28/01/202030.100.000 kr.32.500.000 kr.89.8 m2361.915 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bárusker 2
Skoða eignina Bárusker 2
Bárusker 2
245 Sandgerði
83.1 m2
Fjölbýlishús
32
685 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Bárusker 2
Skoða eignina Bárusker 2
Bárusker 2
245 Sandgerði
83.1 m2
Fjölbýlishús
32
685 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Bárusker 2
Skoða eignina Bárusker 2
Bárusker 2
245 Sandgerði
83.1 m2
Fjölbýlishús
32
697 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Bárusker 2 (205)
Opið hús:17. maí kl 15:30-16:00
Bárusker 2 (205)
245 Sandgerði
83.1 m2
Fjölbýlishús
312
685 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin