Fasteignaleitin
Skráð 26. júní 2025
Deila eign
Deila

Sjafnarvellir 3

ParhúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
182.7 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
98.900.000 kr.
Fermetraverð
541.325 kr./m2
Fasteignamat
87.300.000 kr.
Brunabótamat
90.600.000 kr.
Mynd af Helgi Bjartur Þorvarðarson
Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2241378
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
lokað veitukerfi
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
upprunanlegar
Gluggar / Gler
upprunanlegir
Þak
upprunanlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
sólpallar
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Sjafnarvellir 3, birt stærð 182.7 fm.

Frábært fjölskyldu parhús á tveimu hæðum sem tengjast saman á bílskúrum. Eignin er vel staðsett í útjaðri Heiðarskólahverfis, ekki þarf að ganga yfir götu til að fara í skólann. 

Nánari upplýsingar veitir: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.

Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð. Byggingarár eignar er 1999. Íbúðarrými er 150 fm og skiptist í forstofu, hol, tvö svefnherbergi. Fata herbergi er inn af hjónaherberg sem gæti líka verið 3ja herbergið á hæðinni. Baðherbergi hefur allt verið tekið í gegn. Gengið inn í stofu frá holi sem tengir alla íbúðarhluta eignarinnar. Stofa og eldhús er í opnu fallegu rými. Gengið er upp stiga frá stofu upp á efrihæð (tilvalið fyrir undlingana) þar er millirými tilvalið fyrir heimaskrifstofu, salerni ásamt tveimur herbergjum og annað þeirra er notað í dag sem sjónvarpsherbergi. Frá holi á neðri hæð er gengið inn í tengirými milli bílskúrs og íbúðar. Bílskúr og þar innaf er þvottahús er samtals 32 fm að stærð. Gengið er út á sólpall með heitum pott frá þvottahúsi.

Eignin er með góðan ræktaðan garð með háum trjám sem gefa gott skjól fyrir austlægum og norðlægum áttum. Bílaplan og gönguleiðir eru steyptar. Tveir sólpalar eru við eignina. Annar er útgengur frá stofu og hinn er bakatil með heitum pott. 

*** Eldhúsinnrétting endurnýjuð 2021 ásamt tækjum
*** Parket á gólfi endurnýjað 2021
*** Allar innihurðar endurnýjaðar 2021
*** Ljósastýringarkerfi frá E-net endurnýjað í húsinu 2022
*** Baðherbergi hefur verið endurnýjað 
*** Möguleiki að vera með fimm svefnherbergi


Nánari upplýsingar veitir: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501 , tölvupóstur pall@allt.is.
Neðrihæð:
Forstofa er parketlögð og þar er klæðaskápur
Hol er parketlagt, frá holi er gengi inn á baðherbergi, í bílskur, bæði svefnherbergi neðri hæðar ásamt stofu og eldhús.
Stofa er parketlagt og hurð er frá stofu út á verönd á framhlið hússins
Eldhús er parketlagt með nýlegri innréttingu og tækjum
Baðherbergi flísalagt bæði á gólfi og á veggjum, þar er nýleg hvít innrétting og skápur, gott skápapláss, upphengt salerni og flísalagður sturtuklefi stúkaður ef með gleri.
Svefnherbergin eru tvö á neðri hæðinni, hjónaherbergið er með fataherbergi sem áður var 3ja svefnherbergið.

Bílskúr er innangengur frá íbúð og hefur hita og rafmagn. 
Þvottahús innaf bílskúr, með ágætri innréttingu, hurð er frá þvottahúsi út á afgirta verönd á bakhlið hússins.
Gólfhiti er í hluta af neðri hæðinni (ekki í herbergjunum

Efrihæð:
Hol er parketlagt
Svefnherbergin eru tvö á efri hæðinni og eru þau bæði í góðri stærð og hafa nýlegt parket á gólfi
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og litla innréttingu
Geymsla undir súð

Forhitari og lokað veitukerfi 

Fjölskylduvæn eign, stutt í leik og grunnskóla. Barnvænt og vinsælt hverfi.


Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/01/202158.350.000 kr.55.200.000 kr.182.7 m2302.134 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1999
31.9 m2
Fasteignanúmer
2241378
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparlaut 24
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 24
Asparlaut 24
230 Reykjanesbær
164.6 m2
Fjölbýlishús
523
617 þ.kr./m2
101.500.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 24
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 24
Asparlaut 24
230 Reykjanesbær
163.1 m2
Fjölbýlishús
523
610 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbrún 7
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbrún 7
Heiðarbrún 7
230 Reykjanesbær
170.5 m2
Einbýlishús
514
604 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Vatnsholt 7c
Skoða eignina Vatnsholt 7c
Vatnsholt 7c
230 Reykjanesbær
159.9 m2
Raðhús
413
600 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin