Forstofa hefur flísar á gólfi og þar er góður skápur og millihurð með gleri.
Eldhús hefur parket á gólfi, þar er innrétting með helluborð, ofn og viftu.
Stofa er hefur parket á gólfi og þar er hurð út á verönd með heitum potti.
Svefnherbergin eru parketlögð. Fataherbergi er innaf hjónaherbergi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, upphengt salerni, baðkar og walk-in sturta.
Þvottahús hefur flísar á gólfi, þar er fín innrétting þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
*Innkeyrsla er hellulögð
*Góð fullbúin afgirt timburverönd með heitum potti
*Hjólageymsla á palli
*Gott geymsluloft yfir öllu húsinu
Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 420-4000
brynjar@studlaberg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
230 | 91.2 | 44,9 | ||
230 | 90 | 43,5 | ||
230 | 85 | 42,9 | ||
260 | 92 | 41,9 | ||
230 | 114 | 43,9 |