Fasteignaleitin
Skráð 3. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Bugðufljót 15

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
168.6 m2
Verð
63.800.000 kr.
Fermetraverð
378.410 kr./m2
Fasteignamat
62.000.000 kr.
Brunabótamat
40.250.000 kr.
Mynd af Halldór Kristján Sigurðsson
Halldór Kristján Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Garður
Fasteignanúmer
2523839
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Í slæmu ástandi
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Draga þarf líklega uppá nýtt rafmagn að hluta til í húsnæðinu, milliveggir og veggir er búið að brjóta og þarfnast lagfæringa, það vantar tæki í innréttingu á efri hæð eignarinnar.
Skeifan kynnir í einkasölu: Bugðufljót 15L, Mosfellsbæ, atvinnuhúsnæði með millilofti með stóru athafnasvæði. Birt stærð er 168,6 fm þar af er milliloft um 61,4fm

Fyrirhugað fasteignamat 2026 64.350.000 kr.
Engin VSK kvöð er á húsnæðinu.

Nánari upplýsingar veitir HALLDÓR / Sími: 618-9999 / HALLDÓR@SKEIFAN.IS


Lýsing eignar: 
Innkeyrsluhurð 4,3 metrar á hæð, lofthæð upp í mæni eru tæpir 10 metrar, timburstigi með handriði milli hæða.Húsið er límtréshús frá LímtréVírnet ehf, klætt steinullar-yleiningum. 
Bílaplan verður malbikað með niðurföllum, olíuskiljum og sorpaðstöðu. 
Húsið er byggt á steinsteyptum undirstoðum. Gólf er steinsteypt með epoxý (Vespox EW-V) yfirlagi. Burðarvirki veggja og þaks er límtré. 
Gluggar og hurðir í útveggjum eru úr plasti í hvítum lit. 
Á neðri hæð er salerni, skrifstofurými og geymslurými auk vinnurýmis, efri hæðina er búið að stúka af með 3 rýmum sem skiptast salerni með sturtu, gluggalaust rými auk skrifstofrýmis.
Húsnæðið þarfnast lagfæringar að hluta.
Aðgengi og lóð: 
Við húsið eru 48 bílastæði. Þrjú bílastæði tilheyra hverju bili. Auk þess tilheyrir hverju bili svæði út að lóðamörkum að fráskildri gegnumkeyrslu. 
Hvert bil hefur því ca. 100 – 200 fm. útisvæði ásamt góðu sameiginlegu svæði. Útilýsing verður beint niður á nálægt svæði.

Nánari upplýsingar veitir HALLDÓR / Sími: 618-9999 / HALLDÓR@SKEIFAN.IS

Eignin er mögulega ekki í samræmi við samþykktar teikningar
Kaupendur greiða skipulagsgjald þ.e 0,3% af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt. 
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 kr fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/11/202324.250.000 kr.59.000.000 kr.168.6 m2349.940 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
270
123
63,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin