Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2024
Deila eign
Deila

Núpahraun 20

Nýbygging • RaðhúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
148.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
605.795 kr./m2
Fasteignamat
61.550.000 kr.
Brunabótamat
69.450.000 kr.
AF
Anna Friðrikka Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Garður
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Fasteignanúmer
2523645
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Nei
Byggingarstig
B3 - Fullgerð bygging að utan og tilbúin til innréttingar
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

TIL AFHENDINGAR STRAX

Kaupstaður fasteignasala kynnir:

Nýtt og glæsilegt raðhús við Núpahraun 20, Þorlákshöfn.

Nýtt, fallegt, 148,4 m2 endaraðhús með 3 svefnherbergjum ásamt sérstæðu herbergi með sérinngangi og glugga í enda bílskúrs. Mikil tækifæri í að breyta í auka íbúð með góðum tekjumöguleikum

Nánari lýsing:

* Anddyri.

* 3 rúmgóð svefnherbergi.

* Eldhús og stofa í rúmgóðu opnu rými. Mikil lofthæð

* Baðherbergi með „walk in „ sturtu. * Lofthæð í hæsta punkti 4.5m * Þvottahús.

* Geymsla

Húsið er timburhús, klætt að utan með dökkgráu bárustáli með hvítri timburklæðningu í innskotum og hvítum gluggum og hurðum og svörtu þakstáli.

Veggir fullmálaðir í hvítum lit. Hvítar innihurðar.

Á þaki er Ranilla stallað þakstál svart. Álrennur eru utan á þakkanti.

Dúkaloft frá Parka (Pongs).

Gluggar eru viðhaldsfríir PVC gluggar frá viðurkenndum aðila, hvítir RAL9010 að innan og utan.

Gólfhitalagnir lagðar og tengdar saman við tengigrind. Gólfhiti tengdur og virkur. Stýringar fylgja ekki.

Rafmagn fullfrágengið.

Fallegt harðparket í herbergjum, stofu, eldhúsi.

Innbyggður ísskápur fylgir ásamt helluborði og bakaraofni
Vent Axia Svara eldhús og baðviftur, hljóðlát með ljósa og rakaskynjara auk bluetooth möguleika.

Flísar á baði, þvottahúsi og anddyri.

Lóð þökulögð með mulningi í plani.

Baklóð snýr í suður !

Gert er ráð fyrir snjóbræðslu (rör út úr húsi) fylgir ekki.

Sorptunnuskýli á lóð fylgja.

Gert ráð fyrir rafhleðslu fyrir rafbíla. Hleðslustöð fylgir ekki.

Innréttingar og skápar fylgja.

Hönnuður er Pro-Ark ehf á Selfossi.

Nánari upplýsingar í síma 454-0000 eða netfang kaupstadur@kaupstadur.is

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/01/202336.750.000 kr.67.000.000 kr.148.4 m2451.482 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina NÚPAHRAUN 26
Bílskúr
Skoða eignina NÚPAHRAUN 26
Núpahraun 26
815 Þorlákshöfn
148.4 m2
Raðhús
413
606 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina NÚPAHRAUN 20
Bílskúr
Skoða eignina NÚPAHRAUN 20
Núpahraun 20
815 Þorlákshöfn
148.4 m2
Raðhús
413
606 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 20, LAUST TIL AFHENDINGAR
Bílskúr
Núpahraun 20, LAUST TIL AFHENDINGAR
815 Þorlákshöfn
148.4 m2
Raðhús
413
606 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 26
Skoða eignina Núpahraun 26
Núpahraun 26
815 Þorlákshöfn
148.4 m2
Raðhús
54
606 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache