Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Dalsgerði 3

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
50.5 m2
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
29.900.000 kr.
Fermetraverð
592.079 kr./m2
Fasteignamat
21.000.000 kr.
Brunabótamat
22.450.000 kr.
Mynd af Loftur Erlingsson
Loftur Erlingsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2207885
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Ath
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Stór pallur, endurnýjaður að hluta
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Loftur Erlingsson lgf s.896 9565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu:
Hlýlegt þriggja herbergja 50,5fm sumarhús á 6578fm EIGNARLÓÐ í Grímsnesinu.  
Sundlaugin í Hraunborgum og golfvöllurinn að Kiðjabergi í næsta nágrenni. 

Í forstofu er hengi fyrir yfirhafnir og baðherbergið á vinstri hönd.  Þar er nýr sturtuklefi, klósett, handlaug á skáp og speglaskápur yfir,  nýlegt plastparket á gólfi og þiljur á veggjum. Tvö svefnherbergi eru í húsinu, annað sínu stærra og með fataskáp, hitt með tveimur rúmum í mismunandi hæð,  plastparket á gólfum þeirra, hvítmálaður panell á veggjum og ómálaður í lofti.  Loks er opið rými eldhúss og stofu og gengt út á pall á suðurenda hússins úr stofunni. Í eldhúsi er innrétting og ágætt borð- og skápapláss. Eldavél frá AEG og þiljur milli skápa.  Plastparket á gólfi, panell á veggjum og hvítmálaður panell í lofti. Að utan er húsið klætt með standandi viðarklæðningu, hurðir og gluggar úr tré og bárujárn á þaki og undirstöður hússins eru tjargaðir símastaurar.  Góður pallur fyrir suðurenda og vesturhlið hússins, - endurnýjaður að hluta.  Verkfæraskúr með vinnuborði og skýli fyrir grill, ruslatunnu og garðverkfæri. Góðar grasflatir á lóðinni beggja vegna hússins og öryggishlið á veginum inn á svæðið.
Undanfarin ár hefur ýmislegt verið endurnýjað svo sem rotþró og lagnir að húsi 2008, þakkantur 2015, húsið allt sprautað að utan árið 2016 og settur gólfhiti og plastparket á allt húsið fyrir um 5 árum og stýringar fyrir gólfhitann endurnýjaðar 2023. 
Innbú og ýmis áhöld og verkfæri gætu fylgt við sölu að einhverju leiti eftir nánara samkomulagi. 
Virkilega hlýlegt hús á rólegum stað í sveitasælu. 

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina.
S. 896 9565    loftur@husfasteign.is  

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita jafnvel til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/07/20076.039.000 kr.10.000.000 kr.50.5 m2198.019 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Berjaholtslækur 4
Berjaholtslækur 4
805 Selfoss
48.7 m2
Sumarhús
11
616 þ.kr./m2
30.000.000 kr.
Skoða eignina Bringur 11
Skoða eignina Bringur 11
Bringur 11
806 Selfoss
54.8 m2
Sumarhús
312
527 þ.kr./m2
28.900.000 kr.
Skoða eignina Snorrastaðir 0
Skoða eignina Snorrastaðir 0
Snorrastaðir 0
806 Selfoss
57.9 m2
Sumarhús
311
497 þ.kr./m2
28.800.000 kr.
Skoða eignina Hagi Breiðavík lóð 20
Hagi Breiðavík lóð 20
851 Hella
49.8 m2
Sumarhús
312
598 þ.kr./m2
29.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin