Fasteignaleitin
Skráð 13. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Aldinmörk 2

FjölbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
75.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.500.000 kr.
Fermetraverð
750.332 kr./m2
Fasteignamat
50.200.000 kr.
Brunabótamat
46.900.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2505277
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýlegar
Raflagnir
Nýlegar
Frárennslislagnir
Nýlegar
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt í sölu! Aldinmörk 2 Hveragerði - Bókið skoðun.

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir til sölu glæsilega og vel skipulagða 75,3 fermetra 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og mikilli lofthæð á 2. hæð (efstu) í nýlegu fjórbýli við Aldinmörk 2 í Hveragerði. Íbúðin er stílhrein og vönduð með fallegum innréttingum. Aukin lofthæð yfir allri íbúðinni gefur henni mikinn sjarma ásamt því að hljóðdúkur er yfir flestum rýmum. Fallegt harðparket á alrými og herbergjum. Rúmgóðar svalir sem snúa til suðvesturs. Þvottaherbergi er inn af íbúð með glugga. Vandaðar gardínur í allri íbúðinni fylgja með. Á jarðhæð er sameiginleg hjóla- og vagnarými. Rafhleðslustöð fylgir íbúð.

Fasteignamat næsta árs (2026) er kr. 53.750.000,-


Húsið er byggt árið 2019, einangrað að utan, klætt að utan og viðhaldslítið með fallega frágenginni lóð. Hellulagðrar stéttir fyrir framan hús. Uppsett rafhleðslustöð fylgir íbúð. Malbikuð bílastæði á framlóð hússins.

Um er að ræða eftirsótta staðsetningu í Hveragerði og í göngufæri við alla verslun og menningu bæjarins. 


Nánari lýsing:
Forstofa: Með flísum á gólfi og skápum. Sérinngangur inn í íbúð.
Stofa: Með vinylparketi á gólfi og gluggum til suðvesturs. Mikil lofthæð með hljóðdúk í lofti. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu. Stofa er opin við eldhús og með útgengi á svalir. 
Svalir: Eru rúmgóðar og snúa til suðvesturs. 
Eldhús: Með vinylparketi á gólfi og fallegri eldhúsinnréttingu. Innbyggður kæliskápur með frysti, innbyggð uppþvottavél, stál bakaraofn og spansuðu helluborð. Gott vinnu- og skápapláss er í eldhúsi og lýsing undir efri skápum.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með mikilli lofthæð og hljóðdúk í loftum. Vinylparket á gólfi og gott skápapláss. Gluggar til norðurs og austurs.
Svefnherbergi II: Með vinylparketi á gólfi og gluggu til austurs og suðurs.
Baðherbergi: Er rúmgott með flísum á gólfi. Flísalögð sturta með glerþili og upphengt/innbyggt salerni. Falleg innrétting við vask með speglaskáp fyrir ofan. Opnanlegur gluggi til norðurs.
Þvottaherbergi/geymsla: Er staðsett innan íbúðar. Tenglar fyrir þvottavél/þurrkara. Mikil lofthæð, hljóðdúkur og opnanlegur gluggi til austurs.

Hjóla og vagnarými: Er staðsett á lóð hússins.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/03/202342.500.000 kr.52.400.000 kr.75.3 m2695.883 kr.
13/09/201928.050.000 kr.34.500.000 kr.75.3 m2458.167 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurmörk 30 - 202
Austurmörk 30 - 202
810 Hveragerði
74.9 m2
Fjölbýlishús
413
773 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina ALDINMÖRK 8 ÍBÚÐ 103
Aldinmörk 8 Íbúð 103
810 Hveragerði
79.9 m2
Fjölbýlishús
413
712 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Hveramörk 18
Skoða eignina Hveramörk 18
Hveramörk 18
810 Hveragerði
77.2 m2
Einbýlishús
412
711 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina ALDINMÖRK 12
Skoða eignina ALDINMÖRK 12
Aldinmörk 12
810 Hveragerði
69.2 m2
Fjölbýlishús
312
790 þ.kr./m2
54.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin