Vernharð Þorleifsson lgf. og REMAX kynna í einkasölu bjarta og fallega 4-5 herbergja hæð með sérinngangi. Stúdíó íbúð er í bílskúr og gefur hún góðar leigutekjur.
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, baðherbergi, hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Tvær geymslur í sameign fylgja eigninni.
Eignin getur verið laus við kaupsamning.
Fasteignamat 2024 verður 71.700.000Nánari lýsing:
Forstofa: Góður skápur, forstofuhurð og flísar á gólfi.
Eldhús: Skemmtileg upprunaleg og falleg innrétting með góðu vinnuplássi, efri skápar beggja megin. Bosch eldavél og vifta voru endurnýjuð árið 2023. Borðkrókur er í eldhúsi. Parket á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt með stórum gluggum til suðurs og vesturs. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með flottum upprunalegum skápum. Parket á gólfi. Útgengt út á suður svalir.
Svefnherbergi: Eru tvö. Bæði rúmgóð. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Svört innrétting og innbyggður skápur. Baðkar með sturtu og opnanlegur gluggi. Flísar, innrétting, blöndunartæki, spegill og ljós var endurnýjað 2023.
Sameign: Innangengt úr íbúð, og eru þar
tvær geymslur sem fylgja eigninni ásamt
sameiginlegu þvottahúsi.Bílskúr: 29,5 m2 með gluggum á 3 vegu, harðparket á gólfi, baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél, hvít eldhúsinnrétting og gorenje eldavél sem var endurnýjuð 2022.
Stór og vel gróinn garður í sameign sem snýr til suðurs og vesturs
Vel staðsett eign þar sem öll helsta þjónusta er í göngufæri. Stutt í leikskóla, grunnskóla, verslanir, veitingastaði og alla þá íþróttaiðkun og afþreyingu sem Laugardalurinn hefur uppá að bjóða.
- Handrið við svalir og stigapall 2015
- Gluggar á norðurhlið endurnýjaðir 2018
- Þakrennur endurnýjaðar og þakkantur klæddur 2022
- Þrýstijafnari endurnýjaður 2022
- Eldavél og vifta endurnýjuð 2023.
- Flísar, innrétting, blöndunartæki, spegill og ljós á baði endurnýjað 2023 Frekari upplýsingar veitir Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 eða venni@remax.isKíktu í heimsókn til mín á Facebook eða
á InstagramGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.