Helgafell fasteignasala og Rúnar Þór kynnir vel skipulagða þriggja herbergja íbúð, merkt 404, á fjórðu hæð með bílastæði í bílageymslu í Grímsgötu 6, 210 Garðabæ. Eignin telur tvö svefnherbergi, stofu/borðstofu, þvottahús, baðherbergi, svalir, bílastæði í bílageymslu merkt B05 og geymslu innan íbúðar. Íbúðin er með gólfhita í öllum rýmum, íbúðin er með parket á gólfum fyrir utan baðherbergi, þvottahúsi og anddyri þar eru flísar á gólfum.
Byggingarár eignar er 2024, fasteignamat næsta árs er 83.500.000kr.
Nánari lýsing: Anddyri er flísalagt. Svefnherbergi er með parket á gólfum og fataskáp. Stærð 10m2 Geymsla, nýtist í dag sem barnaherbergi, er með parket á gólfum. Stærð 8m2 Hjónaherbergi er með parket á gólfum og fataskáp. Stærð 12m2 Þvottahús er með flísum á gólfi. Baðherbergi er flísalagt með góðu skápaplássi, upphengdu salerni og sturtu. Eldhús er með parket á gólfum, góðu skápaplássi, eyju, AEG bakarofn og spanhella. Svalir eru rúmgóðar og snúa til suð-vesturs. Sér stæði er í bílageymslu, merkt B05.
Nánari upplýsingar veitir Rúnar Þór, löggiltur fasteignasali í síma 775-5805 eða runar@helgafellfasteignasala.is.
Hitakerfi Íbúðir eru hitaðar með gólfhita. Húsið er loftað með náttúrulegri loftræstingu opnun glugga og hurða. Í aflokuðum gluggalausum rýmum og er loftræsting .Í eldhúsum og votrýmum verður vélknúin loftræsting. Gluggar: Allir gluggar eru verksmiðjuframleiddir úr timbri /áli og glerjaðir með tvöföldu K-gleri eða sambærilegu. Útihurðar eru úr timbri. Gluggar sem liggja undir 60 cm frá gólfyfirborði skulu vera með öryggisgleri. Að verkinu standa eftirtaldir aðilar: Byggingaraðili er Reir Verk ehf. sem er öflugt byggingarfélag sem vinnur að fjölbreyttum fasteignaverkefnum ásamt því að vinna að ýmsum byggingaverkefnum á eigin vegum. Fyrirtækið leggur áherslu á að veita heildarlausnir í byggingaverkefnum, góða þjónustu og vandaða vöru.
Húsið er hannað af Kristni Ragnarsyni Arkitekt – Krark. NNE verkfræðistofa ehf. hannaði burðarvirki og lagnir. Voltorka sá um raflagna- og lýsingahönnun. Kristinn Ragnarsson Arkitekt sá um hönnum lóðar.
Helgafell fasteignasala og Rúnar Þór kynnir vel skipulagða þriggja herbergja íbúð, merkt 404, á fjórðu hæð með bílastæði í bílageymslu í Grímsgötu 6, 210 Garðabæ. Eignin telur tvö svefnherbergi, stofu/borðstofu, þvottahús, baðherbergi, svalir, bílastæði í bílageymslu merkt B05 og geymslu innan íbúðar. Íbúðin er með gólfhita í öllum rýmum, íbúðin er með parket á gólfum fyrir utan baðherbergi, þvottahúsi og anddyri þar eru flísar á gólfum.
Byggingarár eignar er 2024, fasteignamat næsta árs er 83.500.000kr.
Nánari lýsing: Anddyri er flísalagt. Svefnherbergi er með parket á gólfum og fataskáp. Stærð 10m2 Geymsla, nýtist í dag sem barnaherbergi, er með parket á gólfum. Stærð 8m2 Hjónaherbergi er með parket á gólfum og fataskáp. Stærð 12m2 Þvottahús er með flísum á gólfi. Baðherbergi er flísalagt með góðu skápaplássi, upphengdu salerni og sturtu. Eldhús er með parket á gólfum, góðu skápaplássi, eyju, AEG bakarofn og spanhella. Svalir eru rúmgóðar og snúa til suð-vesturs. Sér stæði er í bílageymslu, merkt B05.
Nánari upplýsingar veitir Rúnar Þór, löggiltur fasteignasali í síma 775-5805 eða runar@helgafellfasteignasala.is.
Hitakerfi Íbúðir eru hitaðar með gólfhita. Húsið er loftað með náttúrulegri loftræstingu opnun glugga og hurða. Í aflokuðum gluggalausum rýmum og er loftræsting .Í eldhúsum og votrýmum verður vélknúin loftræsting. Gluggar: Allir gluggar eru verksmiðjuframleiddir úr timbri /áli og glerjaðir með tvöföldu K-gleri eða sambærilegu. Útihurðar eru úr timbri. Gluggar sem liggja undir 60 cm frá gólfyfirborði skulu vera með öryggisgleri. Að verkinu standa eftirtaldir aðilar: Byggingaraðili er Reir Verk ehf. sem er öflugt byggingarfélag sem vinnur að fjölbreyttum fasteignaverkefnum ásamt því að vinna að ýmsum byggingaverkefnum á eigin vegum. Fyrirtækið leggur áherslu á að veita heildarlausnir í byggingaverkefnum, góða þjónustu og vandaða vöru.
Húsið er hannað af Kristni Ragnarsyni Arkitekt – Krark. NNE verkfræðistofa ehf. hannaði burðarvirki og lagnir. Voltorka sá um raflagna- og lýsingahönnun. Kristinn Ragnarsson Arkitekt sá um hönnum lóðar.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
06/12/2024
71.500.000 kr.
82.900.000 kr.
90 m2
921.111 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.