Fasteignaleitin
Skráð 31. maí 2023
Deila eign
Deila

Egilsbraut 24

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
159 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
393.082 kr./m2
Fasteignamat
49.050.000 kr.
Brunabótamat
61.950.000 kr.
Byggt 1961
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2212178
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Sagðar í lagi.
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar að hluta.
Þak
Sagt í lagi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur á vestur og norðurhlið.
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / Sögð í lagi.
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Brot í 2 rúðum í stofu, móða komin á nokkrum stöðum.
Þakgluggi lekur í vondu veðri.
Ekkert niðurfall er við bílskúr og lekur því inn í bílskúr í mikilli rigningu.
Ekkert gólfefni er í eldhúsi og innrétting orðin léleg.
Þakrennu vantar á austurhlið.
Eldhús þarfnast lagfæringar/endurnýjunar. 
Helgafell fasteignasala, Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Ragnheiður Árnadóttir í námi til löggildingar, kynna einstaklega vel staðsett 5 herbergja einbýlishús á 3 pöllum með innbyggðum bílskúr. Eignin er samtals 159 fm. þar af er íbúðarhluti 116,2 fm., bílskúr 42,8 fm. Umhverfis húsið er stór gróinn garður með sólpöllum á vestur og norðurhlið. Húsið er vel staðsett miðsvæðis í Þorlákshöfn þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttamiðstöð og  sundlaug.

Eignin skiptist í forstofu, 4 svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð forstofa með fatahengi.
Eldhús: Eldri innrétting, flísar milli skápa, hurð niður í þvottahús og bílskúr, ekkert gólfefni. 
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og björt, hátt er til lofts, nýtt parket og nýr stigi upp í svefnherbergisálmu.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi, teppi á gólfi, útgengi út á suður svalir.
Svefnherbergi 2: Rúmgott með innbyggðum skápum, parket á gólfi.
Svefnherbergi 3: Gott svefnherbergi, parket á gólfi
Svefnherbergi 4: Inn af forstofu er rúmgott svefnherbergi, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting/speglaskápur, sturta, upphengt salerni.
Þvottahús: Innrétting undir þvottavél og þurrkara, vinnuborð og skápur, upphengdar snúrur, útgengi út í bílskúr, flotað gólf. Gönguhurð út á sólpall á norðurhlið. 
Geymsla: Inn af þvottahúsi, gluggi, hillur, flotað gólf.
Bílskúr: Flotað gólf, vinnuborð, ekkert niðurfall er í gólfinu.
Lóð: Stór gróin lóð, framan við húsið er malalögð innkeyrsla, steypt stétt fram við útidyrahurð, sólpallur á vestur og norðurhlið, steypt innkeyrsla að bílskúr. Fánastöngin fylgir ekki með. 

Að sögn eiganda er búið að endurnýja og lagfæra eftirfarandi:
* 2020 Nýtt parket sett á stofu, gang á efri palli og tvö svefnherbergi á efri palli.
* 2020 Nýjar hurðar é efri pall og nýir karmar á neðri hæð. 
* 2020 Nýr stigi settur upp á efri pall. 
* 2020 Nýr sturtuklefi.
* 2019 Nýtt svalahandriði á svölum í hjónaherbergi. 
* 2019 Ný girðing á norðurhlið garðsins. 
* 2018 Byggður nýr sólpallur á norðurhlið og búin til innkeyrsla á vesturhlið. 
* 2013 Baðherbergi endurnýjað.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veita:
Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða holmar@helgafellfasteignasala.is.
Ragnheiður Árnadóttir, í námi til löggildingar, í s. 697 6288 eða ragnheidur@helgafellfasteignasala.is.

Þorlákshöfn:
Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/07/201719.800.000 kr.27.400.000 kr.159 m2172.327 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þurárhraun 12
Bílskúr
Skoða eignina Þurárhraun 12
Þurárhraun 12
815 Þorlákshöfn
189 m2
Einbýlishús
514
343 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 24, miðjuraðhús
Núpahraun 24, miðjuraðhús
815 Þorlákshöfn
104 m2
Raðhús
413
611 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Skoða eignina Norðurbyggð 4, Laus strax
Bílskúr
Norðurbyggð 4, Laus strax
815 Þorlákshöfn
168.5 m2
Raðhús
524
367 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 10
Skoða eignina Núpahraun 10
Núpahraun 10
815 Þorlákshöfn
133.4 m2
Raðhús
413
481 þ.kr./m2
64.100.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache