Fasteignaleitin
Skráð 25. okt. 2025
Deila eign
Deila

Grænlandsleið 5

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
222.3 m2
5 Herb.
Verð
159.900.000 kr.
Fermetraverð
719.298 kr./m2
Fasteignamat
139.100.000 kr.
Brunabótamat
99.450.000 kr.
Mynd af Oddur Grétarsson
Oddur Grétarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Bílskúr
Fasteignanúmer
2270324
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Oddur fasteignasali kynna í einkasölu:

Seljandi skoðar skipti á minni eign með bílskúr.


Sérlega fallegt og vandað raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Grænlandsleið 5 í Grafarholti. Húsið er skráð 222,3 fm. skv. HMS, þaraf bílskúr 30 fm. Húsið er steinhús byggt árið 2005. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar. Gott útsýni úr stofu. Verönd með heitum potti í fallegum garði.  

Allar nánari upplýsingar veitir Oddur í síma 782-9282 eða á oddur@remax.is

Nánari lýsing:
Efri hæð: 
Forstofa: flísalögð og með stórum fataskáp.
Gestasalern: er inn af forstofu með flísum á gólfi, upphengdu salerni og opnanlegum glugga.
Eldhús: opið við stofu, sérsmíðuð eikarinnrétting, stór eyja með gaseldavél. Útgengt á afgirta suður verönd.
Stofa: er björt með miklu útsýni, kamínu og útgengi á stórar svalir með fallegu útsýni. 
Borðstofa: er innaf eldhúsi, gott útsýni, gólfsíðir gluggar og innfelld lýsing.

Neðri hæð: 
Sjónvarpshol: með parketi á gólfi og útgengi á verönd með heitum potti.
Hjónaherbergi: með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi: glæsilegt og rúmgott, flísar á gólfi, rúmgóð walk-in sturta og hornbaðkar, upphengt salerni með innbyggðum klósettkassa. 
Svefnherbergi: eru þrjú til viðbótar á neðri hæð með parketi á gólfum.
Þvottahús stórt þvottahús með máluðu steingólfi.
Geymsla er inn af þvottahúsi með máluðu steingólfi.

Bílskúr: innbyggður 30 fm. bílskúr, flísalagður og með millilofti. 
Hér er um að ræða einstaklega vandað og smekklega innréttað raðhús í góðu ástandi á vinslælum stað í Grafarholti.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2005
30 m2
Fasteignanúmer
2270324
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grænlandsleið 19
Bílskúr
Grænlandsleið 19
113 Reykjavík
240.4 m2
Raðhús
524
682 þ.kr./m2
163.900.000 kr.
Skoða eignina Sifjarbrunnur 16
Bílskúr
Skoða eignina Sifjarbrunnur 16
Sifjarbrunnur 16
113 Reykjavík
212.7 m2
Raðhús
423
705 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Gerðarbrunnur 17
3D Sýn
Bílskúr
Gerðarbrunnur 17
113 Reykjavík
212 m2
Parhús
534
777 þ.kr./m2
164.700.000 kr.
Skoða eignina Grænlandsleið 20
Bílskúr
Grænlandsleið 20
113 Reykjavík
234.2 m2
Fjölbýlishús
522
619 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin