Fasteignaleitin
Skráð 19. okt. 2023
Deila eign
Deila

Jófríðarstaðavegur 7

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
165 m2
7 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
696.364 kr./m2
Fasteignamat
84.750.000 kr.
Brunabótamat
59.850.000 kr.
Byggt 1905
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2076542
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Jófríðarstaðavegur 7, 220 Hafnarfirði, eða Blómsturvellir er einstakt og fallegt 7 herbergja einbýli á þremur hæðum með stórum og rótgrónum garði á góðum stað í hjarta Hafnarfjarðar. Um er að ræða 164,3 fermetra timburhús sem skiptist í 107,5 fermetra íbúðarrými á jarðhæð, 39,3 fermetra rými í kjallara og 17,5 fermetra íbúðarrými í risi. Upprunaleg eign er frá 1905 en árið 1987 var byggt við húsið. Eignin stendur á 354 fermetra glæsilegri og gróinni hornlóð. 
Þá fylgir eigninni lítil 5,2 fermetra útigeymsla sunnan við hús, sem ekki telur í heildarfermetratölu eignarinnar.

Eignin er skráð skv. fasteignaskrá HMS alls 164,3 fm | Fasteignamat 2024 er 95.850.000,-

Nánari lýsing:
Jarðhæð: Gengið er inn í gamla húsið um aðalinngang norðan megin húss. Byggt var yfir útitröppur að aðalinngangi um 1987.
Anddyri: Komið er inn í anddyri hvaðan gengið er inn í aðalíbúð ásamt því að þar eru stigar að kjallara og risi. Parket á gólfi.
Hol: Frá anddyri er gengið inn í lítið hol þaðan sem gengið er inn í eldhús og borðstofu. Parket á gólfi
Eldhús: Ágæt innrétting með góðu skápaplássi. Pláss fyrir lítið eldhúsborð. Parket á gólfi.
Borðstofa: Frá eldhúsi er opið inn í borðstofu. Fallegir panelklæddir veggir og parket á gólfi.
Stofa: Frá borðstofu er gengið inn í stofu sem er hluti af viðbyggingu sem byggð var við húsið árið 1987. Teppi á gólfum og fallegir gluggar til norðurs.
Sólskáli: Frá stofu til suðurs er gengið niður í fallega upphitaða sólstofu. Hellur á gólfum.
Svefnherbergi I: Frá stofu til austurs er lítill gangur þaðan sem gengið er inn í svefnherbergi. Fataherbergi inn af svefnherbergi og parket á gólfum.
Baðherbergi: Frá litla gangi er einnig gengið inn í rúmgott baðherbergi með góðri innréttingu, baðkari og salerni. Flísar í hólf og gólf.
Geymsluloft: Frá litla gangi er hægt að ganga upp í geymsluloft sem er fyrir ofan svefnherbergi og baðherbergi

Rishæð: Frá anddyri á jarðhæð í eldra húsi er gengið upp stiga að risi.
Svefnherbergi II: Komið er upp í fallegt herbergi í risi. Loft og veggir panelklætt, teppi á gólfum.
Svefnherbergi III: Inn af svefnherbergi II er gengið inn í svefnherbergi III. Góðir skápar og parket á gólfum.

Kjallari: Frá anddyri er gengið niður nokkuð brattan stiga niður í kjallara. Lofthæð um 2 metrar.
Salerni: Við hlið stiga er lítið salerni. Málað gólf.
Þvottahús: Frá stiga er opið inn í þvottahús. Steypt og málað gólf.
Geymslur: Til hliðar frá þvottahúsi eru 2 rúmgóðar geymslur. Steypt og málað gólf.
Inngangur: Sér inngangur er í kjallara og er þá gengið inn í þvottahús við hlið stiga.
Lagnakjallari: Undir allri viðbyggingunni er lagnakjallari.

Lóðin: Er samtals 354 fermetrar, mjög snyrtileg og gróin lóð allt umhverfis húsið.

Hér er um að ræða einstaka eign sem staðsett er á afar góðum stað í hjarta Hafnarfjarðar. Stutt í alla helstu þjónustu og verslanir. 

Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Procura fasteignasölu á netfang fasteignir@procura.is eða í síma 497 7700

SkoðunarskyldaÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Opinber gjöld við kaupKostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal. 
Forsendur söluyfirlitsSöluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skúlaskeið 3
Opið hús:07. des. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Skúlaskeið 3
Skúlaskeið 3
220 Hafnarfjörður
181.1 m2
Einbýlishús
725
695 þ.kr./m2
125.900.000 kr.
Skoða eignina Mosabarð 14
Bílskúr
Skoða eignina Mosabarð 14
Mosabarð 14
220 Hafnarfjörður
164.4 m2
Einbýlishús
514
696 þ.kr./m2
114.400.000 kr.
Skoða eignina Arnarhraun 15
Skoða eignina Arnarhraun 15
Arnarhraun 15
220 Hafnarfjörður
163.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
725
692 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Flatahraun 1b
Bílastæði
Skoða eignina Flatahraun 1b
Flatahraun 1b
220 Hafnarfjörður
144.7 m2
Fjölbýlishús
423
726 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache