Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares

Nýbygging • FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
161 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
39.800.000 kr.
Fermetraverð
247.205 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Lyfta
Garður
Bílastæði
Fasteignanúmer
23999203
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Kæling/hiti
SPÁNAREIGNIR KYNNIR: *NÝJAR ÍBÚÐIR Í GÖNGUFÆRI VIÐ GOLF, BÆ OG STRÖND* *BEINT FYRIR FRAMAN SERENA GOLFVÖLLINN* *3, 4 OG 5 HERBERGJA ÍBÚÐIR* *GEYMSLA OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU* *LYFTUHÚSNÆÐI MEÐ 13 ÍBÚÐUM*

Glænýjar, vandaðar og rúmgóðar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á frábærum stað í lyftuhúsi í Los Alcazares, á Serena golfvellinum. Frábært umhverfi, göngufæri í golf, bæ og strönd., nálægt fallegri strönd og ca. 55 mín. akstur í suður frá Alicante flugvelli og 25 mín akstur á Murcia flugvöllinn. Fjölbreytt úrval af verslunum og veitingastöðum í göngufæri. Margir góðir golfvellir á svæðinu; Las Ramblas, Campoamor, Villamartin, Las Colinas, Lo Romero og ótal fleiri. 

Allar upplýsingar gefa
Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is sími 0034 615 112 869 
Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is sími 00354 893 2495 


Glæsilegur lokaður sundlaugargarður, sameiginleg svæði og leikvöllur fyrir börn.

Rúmgóðar og vel hannaðar íbúðir. 2, 3 eða 4 svefnherbergi og tvö baðherbergi. eldhús, stofa og borðstofa í opnu rými. Stórar svalir með öllum íbúðunum, og auk þess sér þaksvalir með íbúðum á efstu hæð.

Sér stæði í bílakjallara fylgir öllum íbúðum ásamt geymslu. Möguleiki er að kaupa auka stæði.
Hægt er að fá íbúðirnar afhentar með húsgögnum gegn auka gjaldi.

Verð frá 275.000 evrum eða 39.800.000 ISK (miðað við gengi 1Evra=145ISK)

Eftirfarandi eignir eru til sölu:
Jarðhæð. 2 svefnh. og 2 baðh. 122 fm (70 fm eign og 52 fm svalir)
Jarðhæð. 2 svefnh. og 2 baðh. 161 fm (70 fm eign og 91 fm svalir)
1 hæð. 2 svefnh. og 2 baðh. 90 fm (70 fm eign og 20 fm svalir)
1 hæð. 2 svefnh. og 2 baðh. 86 fm (70 fm eign og 16 fm svalir)

Hægt er að skoða tilbúna sýningaríbúð á staðnum, fullbúna húsgögnum.
Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar í apríl - júní 2027

Einstakt tækifæri til að eignast góða og vel staðsetta íbúð á fínu verði.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka á góðum kjörum.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, sameiginlegur sundlaugargarður, útsýni, air con, bílastæði, þakverönd, sér garður, strönd, golf,
Svæði: Costa Blanca, Los Alcazares, Serena golf
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
23999203

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Nýja Torrevieja
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Nýja Torrevieja
Spánn - Costa Blanca
110 m2
Fjölbýlishús
322
361 þ.kr./m2
39.700.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR -San Miguel de Salinas
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR -San Miguel de Salinas
Spánn - Costa Blanca
123 m2
Fjölbýlishús
423
320 þ.kr./m2
39.300.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Los Balcones
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Los Balcones
Spánn - Costa Blanca
131 m2
Hæð
322
309 þ.kr./m2
40.500.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR -San Miguel de Salinas
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR -San Miguel de Salinas
Spánn - Costa Blanca
123 m2
Fjölbýlishús
423
325 þ.kr./m2
40.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin