Opið hús 10. ágúst kl 17:30-18:00
Skráð 4. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Kambsvegur 6

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
144 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
659.028 kr./m2
Fasteignamat
62.150.000 kr.
Brunabótamat
50.660.000 kr.
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2017635
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Kambsvegur 6, 104 Reykjavík er einstaklega huggulegt og bjart steinsteypt þríbýlishús. Um er ræða 143,4 fermetrar sem skiptist í 115,4 fermetra íbúðarrými og 28 fermetra bílskúr. Eignin er 4-5 herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi ásamt bílskúr og verönd. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, auka herbergi inn af forstofu sem notað er sem fataherbergi, þvottahús og bílskúr.
Eignin hefur fengið gott viðhald síðustu ár, húsið var steinað og viðgert fyrir c.a. 12 árum. Rafmagn hefur verið endurnýjað íbúð. Ný rafmagnstafla með 3ja fasa rafmagni í bílskúr ásamt hleðslustöð. Eldhúsinnrétting var endurnýjuð fyrir nokkrum árum. Hitastillar og tengingar á ofnum voru endurnýjaðar árið 2016. Þak og gluggar voru málaðir 2019 og verönd stækkkuð að mestu 2019. Þá var frárennsli frá baðherbergi og eldhúsi fóðrað árið 2020. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 143,4 fm, þar af er bílskúr 28 fm 

Nánari lýsing
Forstofa: gengið er inn í rúmgóða forstofu, flísar á gólfum og innangengt í forstofuherbergi. 
Eldhús: með hvítri innréttingu, vönduðum tækjum og parket á gólfum. 
Stofa: björt með parket á gólfi, fallegir listar upp við loft.
Borðstofa: rúmgóð með parket á gólfi, fallegum listum upp við loft og útgang út á verönd. (Ath. að hurð er ekki í staðlaðri stærð, er minni en venja er)
Hjónaherberg: með stórum fataskáp og parket á gólfi 
Svefnherbergi I: með parket á gólfi og fataskáp
Svefnherbergi II: með parket á gólfi.
Forstofuherbergi: innaf forstofu er herberrgi sem í dag er nýtt sem fataherbergi. Vel hægt að nýta sem auka herbergi. Góður gluggi í herberginu og parket á gólfi.
Baðherbergi: með hvítri vask innréttingu, baðkari og flísum á gólfi. 
Þvottahús: innangengt úr eldhúsi, með tengi fyrir þvottavel og þurrkara og hægt að ganga úr þvottahúsi út á verönd.
Bílskúr: rúmgóður með hita, vatni og hleðslustöð fyrir rafbíla. Gluggar á endanum móti bílskúrðshurð. Hægt að breyta í studio og hugsanlega leiga út. 
Lóðin: Er samtals 943 fermetrar, snyrtileg og vel hirt. 

Íbúðin er staðsett í vinsælu og friðsælu hverfi í Laugardalnum. Góðar almenningssamgöngur í nágrenni og stutt í alla helstu þjónustu og verslanir.
- - -
Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa Procura fasteignasölu í síma 497 7700, fasteignir@procura.is og Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali í síma 772 0102, asgeir@procura.is
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
- - -
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal.
Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/02/202055.600.000 kr.67.200.000 kr.143.4 m2468.619 kr.
11/09/201849.350.000 kr.56.200.000 kr.143.4 m2391.910 kr.
10/02/201638.600.000 kr.46.000.000 kr.143.4 m2320.781 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1972
28 m2
Fasteignanúmer
2017639
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.610.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurbrún (104) 2
Norðurbrún (104) 2
104 Reykjavík
131.5 m2
Fjölbýlishús
222
752 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbrún 2 (0103)
Norðurbrún 2 (0103)
104 Reykjavík
134.6 m2
Fjölbýlishús
222
735 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Skaftahlíð 33
Bílskúr
 10. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Skaftahlíð 33
Skaftahlíð 33
105 Reykjavík
145.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
513
675 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Sogavegur 22
 08. ágúst kl 12:15-12:45
Skoða eignina Sogavegur 22
Sogavegur 22
108 Reykjavík
135.2 m2
Einbýlishús
514
702 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache