Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2024
Deila eign
Deila

Sævangur 2

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
228.6 m2
9 Herb.
6 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
178.500.000 kr.
Fermetraverð
780.840 kr./m2
Fasteignamat
146.050.000 kr.
Brunabótamat
118.250.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2080117
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Síðan húsið var byggt
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverön í suðurátt
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 436-E-008434/1980.
Innra skipulag eignarinnar ber ekki saman við samþykktar teikningar. 
Ekkert liggur fyrir um hvort umrædd nýting á aukaíbúðinni og stúdíóíbúðinni samrýmist kröfum opinberra aðila, eins og heilbrigðis og byggingaryfirvalda. Stúdíóíbúð er skráð sem bílskúr.
Eftir á að klára ímsan frágang á eignni. ma á eftir á að loka/klæða í kringum klósettkassa á gestasnyrtingu. Klóaklykt er á gestasnyrtingu. Ekki er loftræsting úr rýminu.
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Glæsilegt 228,6 m2 einbýlishús með tveimur auka íbúðum við Sævang 2 í Hafnarfirði. Um er að ræða fallegt hús þar sem búið er koma fyrir þremur góðum íbúðum öllum með sérinngangi. Aðal íbúðin er um 170 m2 með 5 svefnherbergjum, forstofu, gestasalerni, baðherbergi, þvottahúsi, eldhúsi og stofu. Hinar tvær íbúðrnar eru nýstandsettar og eru í útleigu. Auðvelt er að breyta aftur í upprunarlegt skipulag. Stórt hellulagt bílaplan með bílahleðslustöð. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð en neðar í lýsingunni er listi yfir helstu framkvæmdir sem hafa verið gerðar. Eignin er skráð alls 228,6 m2 og er teiknuð af Kjartani Sveinssyni.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


Nánari lýsing:
Aðal íbúð:
Forstofa er með flísum á gólfi, fataskáp og hita í gólfi. Innaf forstofu er gestasnyrting, en þar er vegghengt salerni og lítil innrétting með skolvask. Eldhús er ný tekið í gegn en það er með fallegri dökkri innréttingu og eyju með quartzite borðplötu. Í innréttingu er vínkælir, helluborð, ofn, innbyggður ísskápur, frystir og uppþvottavél. Stofa/borðstofa er í opnu og björtu rými með harðparketi á gólfi. Í stofu er fallegur arin. Úr stofu er gengið út á timburverönd í suðurátt. Baðherbergi er ný tekið í gegn. Á baði er frístandandi baðkar, 'walk in' sturta, vegghengd salerni, innrétting með tveimur skolvöskum og granít á borði. Flísar á gólfi. Úr bað er gengið inn á þvottahús með flísum á gólfi. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara. Svefnherbergin eru 5 talsins og öll með harðparketi á gólfi. Hol/gangur tengir saman herbergin. Af gangi er aðgengi upp á háaloft. Í holi er rými sem hægt væri að nýta sem lítið sjónvarpshol eða skrifstofu. Á pallinum er falleg nýleg pergola en þar er góður rafmagnspottur, grillaðstaða og setustofa. Nýlega hefur verið sett upp smartlæsing á aðalíbúð sem mun fylgja. Hiti er í gólfi í forstofu, stofu og eldhúsi.

Auka íbúð:
Forstofa er með flísum á gófi. Stofa og eldhús eru í opnu rými með harðparketi á gólfi. Eldhús er með nýlegri eldhúsinnréttingu. Í innréttingu er ofn og helluborð. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Salerni í sér rými og annað rými með sturtu og þvottavél. Svefnherbergi er rúmgott og með harðparketi á gólfi. Sérinngangur er í íbúðina. Í auka íbúð er aðgengi upp á háaloft.

Stúdíóíbúð:
Komið er í opið rými með stofu og eldhúsi. Baðherbergi er með sturtu. Sérinngangur er í íbúðina.

Endurbætur skv. seljanda:
Árið 2020 skipt um glugga, svalahurðir og þakkantur endurbættur.
Árið 2021 var pallur slípaður og lakkaður. Pergóla sett upp og rafmagnspottur tengdur. Gert grindverk, ruslatunnuskýli og tekið niður tré. Skipt var um rofa og tengla. Nýtt parket lagt í stúdíóíbúð og nýir gólflistar, skipt um blöndunartæki, vask og vaskaskáp.
Árið 2022 var sett í aukaíbúð nýtt parket, ný eldhúsinnrétting, ný hurð sett á svefnherbergi, sturta var færð og sett nýjar lagnir fyrir henni, nýtt salerni, vaskur og vaskaskápur. Í aðalíbúð var settur gólfhiti í eldhús, stofu, borðstofu og anddyri. Nýtt parket lagt, sett nýjar marmaraflísar í anddyri og salerni, ný innretting og vaskur á salernið, ný innrétting og tæki í eldhús. Sett upp auka rafmagnstafla á háaloft. Nýtt parket lagt á herbergi og gang. Settar upp nýjar hurðar og sagað gat fyrir háaloft (vantar gólflista á þau rými en þeir eru til). Úti við pall er búið að tengja og setja upp ný ljós í þakkant.
Árið 2023 var baðherbergi í aðalíbúð endurnýjað. Skipt var um lagnir í veggjum, lagt gólfhita, flísalagt með marmaraflísum og sett öll ný tæki. Þvottahús gert og flísar á gólf, ný innrétting, dregið í rafmagn og sett nýjar lagnir fyrir vélar og tengi fyrir vask. Byrjað var að helluleggja fyrir framan hús þar sem garðkofi er og verður klárað fyrir afhendingu.

Verð kr. 178.500.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/01/202297.300.000 kr.119.000.000 kr.228.6 m2520.559 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fjóluhvammur 9
Skoða eignina Fjóluhvammur 9
Fjóluhvammur 9
220 Hafnarfjörður
270.9 m2
Einbýlishús
615
626 þ.kr./m2
169.500.000 kr.
Skoða eignina Mávahraun 21
Bílskúr
Skoða eignina Mávahraun 21
Mávahraun 21
220 Hafnarfjörður
266.9 m2
Einbýlishús
624
706 þ.kr./m2
188.500.000 kr.
Skoða eignina Sléttahraun 14
3D Sýn
Skoða eignina Sléttahraun 14
Sléttahraun 14
220 Hafnarfjörður
243.6 m2
Einbýlishús
724
739 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Skoða eignina Fjóluás 16
Bílskúr
Skoða eignina Fjóluás 16
Fjóluás 16
221 Hafnarfjörður
286.2 m2
Raðhús
624
594 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin