Skráð 5. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Dalsbraut 5

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
104 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
575.962 kr./m2
Fasteignamat
39.350.000 kr.
Brunabótamat
51.850.000 kr.
Byggt 2021
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2502235
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu mjög fallega  4ra herbergja 103.3fm  endaíbúð á 2. hæð í  3ja hæða fjölbýlishúsi í Innri Njarðvík

-------Byggingarár 2020-------Eignin er laus strax------


Forstofa er flísalögð og þar er góður skápur
Hol er parketlagt
Í eldhúsi er parket á gólfi, þar er góð hvít innrétting, helluborð ofn og vifta.
Stofa er parketlögð og hurð er út á stórar svalir frá stofu. Eldhús og stofa liggja saman í stóru opnu rými.
Á baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er góð hvít innrétting með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, handklæðaofn upphengt salerni og flísalagður sturtuklefi stúkaður af með gleri.
Svefnherbergin eru þrjú. Þau eru öll parketlögð og skápar eru í þeim öllum.
Sér geymsla á jarðhæð er 6.9fm

*Björt, rúmgóð og vel skipulögð eign með þremur svefnherbergjum
*Parket og flísar eru á öllum gólfum
*Stórar svalir út frá stofu sem snúa í suður
*Sér inngangur af svölum. 
*Rúmgóð lyfta er í húsinu.

Hverfið
Stapaskóli, einn glæsilegasti leik- og grunnskóli landsins hefur tekið til starfa í þessu vaxandi hverfi, steinsnar frá íbúðunum. Stapaskóli er heildstæður skóli, leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, frístundaskóli og félagsmiðstöð. Þessi nýi skóli mun rúma 600 nemendur. Næstu skref eru að byggja íþróttahús og almenningssundlaug við skólann. Þetta er því skóli fyrir 2 ára og uppúr. Nánari upplýsingar eru á www.stapaskoli.is. Bókasafn, matsalur, félagsaðstaða og sundlaug mun nýtast sem menningarmiðstöð fyrir hverfið eftir að skóladegi lýkur.
Falleg náttúra er allt um kring og stutt í ýmiskonar útivistarmöguleika.
Fallegar göngu- og hjólaleiðir eru frá íbúðunum og stutt í alla þjónustu. Mikill uppbygging er á svæðinu og stutt að keyra inn á Reykjanesbraut. Samgöngur til og frá svæðinu eru því mjög auðveldar.

Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Magnússon lfs
S: 420-4000 / 863-4495
dori@studlaberg.is 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Halldór Magnússon
Halldór Magnússon
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabakki 6
Bílskúr
 09. ágúst kl 18:30-19:00
Skoða eignina Tjarnabakki 6
Tjarnabakki 6
260 Reykjanesbær
140.5 m2
Fjölbýlishús
413
441 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 28
 10. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Dalsbraut 28
Dalsbraut 28
260 Reykjanesbær
107 m2
Fjölbýlishús
413
560 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 2 (108)
Dalsbraut 2 (108)
260 Reykjanesbær
101 m2
Fjölbýlishús
514
609 þ.kr./m2
61.500.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 2 (208)
Dalsbraut 2 (208)
260 Reykjanesbær
100 m2
Fjölbýlishús
514
609 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache