Fasteignaleitin
Skráð 5. júlí 2025
Deila eign
Deila

Dalsel 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
54.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
802.559 kr./m2
Fasteignamat
35.000.000 kr.
Brunabótamat
28.550.000 kr.
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1976
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2055852
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
upprunanleg
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástandskýrsla til
Þak
ástandsskýrsla 2020 og 2024
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Skýrsla frá Janúar 2024 "meta viðhaldsþörf" og "kostnaðar áætlun". Skýrsla frá árinu 2020 um bílskýli
Á aðalfundi Húsfélags 2025 var meðal annars rætt um að fara í framkvæmdir á þaki inngangs. Eftir umræður var vísað til stjórnar að meta aðstæður í samvinnu við Hjálmar Ingvarsson, skoðunarmann, afla tilboða og samþykja hagstæðasta tilboði. Sjá nánar í aðalfundargerð 02.04.25.
Heildarstaða hússjóðs er um 2.500.000 kr.
Á aðalfundi húsfélags bílskýlis og lóðarfélag 2025 var meðal annars stjórn veitt heimild til að grípa til aðgerða vegna lofts og loftsklæðningar. Stjórn var einnig veitt heimild til að afla tilboða í málun á veggjum og frágang á gólfi og boða til húsfundar þegar tilboð liggja fyrir. Sjá nánar í aðalfundargerð 27.05.25.
Heildarstaða Bílskýli og lóðarfélag Dalsel 6-22 er um 4.900.000kr
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Dalsel 12, birt stærð 54.7 fm. Vel skipulagða 2ja herbergja íbúð.

Íbúðin sem er í kjallara hússins Góð staðsetning í Seljahverfinu stutt út á Breiðholtsbraut. Tilvalin eign fyrir fyrstu kaupendur.

Nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is

Nánari lýsing eignar
Anddyri með parketi á gólfi.
Stofa er tvöföld með parketi á gólfi.
Eldhús er með hvítri innréttingu, innbyggðri uppþvottavél, ofni, helluborði og háf. Flísar á milli efri og neðri skápa.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og til veggja með sturtu. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er inni á baðherbergi.
Svefnherbergi er bjart með góðum fataskáp. Parket á gólfi.
Sérgeymslupláss fyrir eignina er undir stiga í sameign. Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla er í kjallara.
Leiksvæði er með tækjum staðsett ofan á bílakjallara eignarinnar.

Járn á þaki endurnýjað 2024 og búið að endurnýja glugga að meirihluta í húsinu. Búið er að skipta um alla glugga í þessari íbúð.


Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/05/202433.350.000 kr.38.300.000 kr.54.7 m2700.182 kr.
15/10/201921.200.000 kr.23.500.000 kr.54.7 m2429.616 kr.
23/08/201715.600.000 kr.22.900.000 kr.54.7 m2418.647 kr.
06/11/200710.085.000 kr.13.750.000 kr.52.8 m2260.416 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Strandasel 3
3D Sýn
Opið hús:09. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Strandasel 3
Strandasel 3
109 Reykjavík
43.3 m2
Fjölbýlishús
1
993 þ.kr./m2
43.000.000 kr.
Skoða eignina Efstasund 100
Skoða eignina Efstasund 100
Efstasund 100
104 Reykjavík
49.1 m2
Fjölbýlishús
211
914 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 15
Skoða eignina Suðurgata 15
Suðurgata 15
101 Reykjavík
44.6 m2
Fjölbýlishús
212
1007 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhólar 20
Skoða eignina Suðurhólar 20
Suðurhólar 20
111 Reykjavík
43.2 m2
Fjölbýlishús
11
993 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin