Hraunhamar kynnir fallega 3ja herbergja neðri sérhæð með sérinngangi úr garði á þessum frábær stað í Þingholtunum.
Eignin er skráð 63,2 fm. Stutt í alla þjónustu og verslanir.
Nánari lýsing :Flísalögð
forstofa.Flísalagt
baðherbergi með sturtu.
Nýlegt
eldhús með hvítri eldhúsinnrétting og nýjum tækjum.
Borðstofa möguleiki að nýta sem
barnaherbergi. Geymsla innaf borðstofu.
Rúmgóð
björt stofa með parket á gólfi
Svefnherbergi með skápum.
Sameiginlegur gróðinn garður með hellulögðri verönd.Sameignlegt þvottahús sem er ekki í fm. tölu eignarinnar.
Snjóbræðsla í götunni og gangstéttum.
Skv. eigenda er búið að endurnýja : Skipt um skólp og allar vatnslagnir (í þessari íbúð að auki neyslu og ofna lagnir) út úr húsi í nýjan brunn 2011
Garður endurnýjaður 2012
Hús sprunguviðgert, sílanborið og málað 2022
Skipt um alla glugga 2022
Þak skoðað og ekki talin þörf á endurnýjun 2022
Nýtt baðherbergi og flísar á gang endurnýjað 2015
Eldhús og tæki endurnýjað 2024
Parket og gólf einangrað þar sem parket var lagt 2024
Nánari upplýsingar veitir
Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali s. 698-2603 - hlynur@hraunhamar.is
Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 - vala@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.