Fasteignaleitin
Skráð 10. apríl 2025
Deila eign
Deila

Yrsufell 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
56.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
878.521 kr./m2
Fasteignamat
38.450.000 kr.
Brunabótamat
29.850.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2052095
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Frá því að húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Yrsufell 3 í Reykjavík - Bókið skoðun
 
Eignin er laus við kaupsamning.
 
Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir 56,8 fermetra 3ja herbergja búð á 2. hæð með stórum svölum til vesturs í góðu fjölbýlishúsi við Yrsufell 3 í Reykjavík. Eignin er upphaflega 2ja herbergja en búið er að færa eldhús inn í alrými og útbúa auka svefnherbergi innan íbúðar. Auk þess er nýtt harðparket á íbúðinni og nýlega er búið að mála íbúð. Geymsla er 6,1 fermetrar að stærð og þá er auk þess sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign. Þá er sameiginlegt þvottaherbergi í sameign hússins.
 
Tyrfður bakgarður með hellulögðum göngustígum. Malbikuð sameiginleg stæði fyrir framan hús. 
 
Frábært staðsetning við alla verslun og þjónustu. Leikskólar, grunnskóli og fjölbrautarskóli í göngufjarlægð. Stutt í sundlaug, íþróttasvæði, apótek, heilsugæslu og bókasafn.
 
Nánari lýsing:

Forstofa: Með harðparketi á gólfi og skápum.
Stofa: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Stofa og eldhús mynda eitt sameiginlegt rými. Gluggar til vesturs. Útgengi á stórar svalir til vesturs sem snúa inn í bakgarð hússins. 
Sérafnotaflötur: Snýr til suðvesturs inn í bakgarð hússins.
Eldhús: Er staðsett inn af stofu með harðparketi á gólfi. Viðar eldhúsinnrétting, Gorenje eldavél og tengi fyrir uppþvottavél.
Svefnherbergi I: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til vesturs.
Svefnherbergi II: Með harðparketi á gólfi og glugga til vesturs.
Baðherbergi: Með flísalagðri sturtu. Salerni og vask.
 
Þvottaherbergi: Er staðsett á jarðhæð hússins með sameiginlegum vélum í eigu húsfélagsins.
Sérgeymsla: Er 6,1 fermetrar á stærð og er staðsett á jarðhæð hússins.
Vagna- og hjólageymsla: Er sameiginleg og er staðsett á jarðhæð hússins.
 
Nánari upplýsingar:
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/11/202438.700.000 kr.42.500.000 kr.56.8 m2748.239 kr.
26/11/201210.850.000 kr.12.500.000 kr.56.8 m2220.070 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dúfnahólar 2
Skoða eignina Dúfnahólar 2
Dúfnahólar 2
111 Reykjavík
62.4 m2
Fjölbýlishús
211
784 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Grettisgata 86
Opið hús:29. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Grettisgata 86
Grettisgata 86
101 Reykjavík
64.2 m2
Fjölbýlishús
211
777 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergabakki 8
Skoða eignina Dvergabakki 8
Dvergabakki 8
109 Reykjavík
61.1 m2
Fjölbýlishús
312
818 þ.kr./m2
50.000.000 kr.
Skoða eignina Gæfutjörn 2
Skoða eignina Gæfutjörn 2
Gæfutjörn 2
113 Reykjavík
53.1 m2
Fjölbýlishús
111
940 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin