Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2024
Deila eign
Deila

Strandgata 4

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-600
616.9 m2
Verð
280.000.000 kr.
Fermetraverð
453.882 kr./m2
Fasteignamat
107.550.000 kr.
Brunabótamat
326.950.000 kr.
Byggt 1929
Fasteignanúmer
2150927
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955  

Nú er til sölu rekstur og fasteign Sambíóanna á Akureyri.  Húsið var byggt 1929 og er staðsett í miðbæ bæjarins.  Í húsinu eru tveir bíósalir sem taka tæplega 300 manns í sæti.  Húsið er eitt af fallegri húsum miðbæjarins og er eitt af kennileitum hans.  Húsið skemmdist í eldi árið 1995 og var endurgert í framhaldinu og bíó opnað þar árið 1998.   Húsið er í ágætu ásigkomulagi og er rekstur bíósins til sölu samhliða fasteigninni.  Mikil tækifæri fyrir duglega aðila.

Á neðri hæð er móttaka, miðasala, veitingasala, snyrtingar auk lagers og starfsmannaaðstöðu.  Flísar eru á gólfum neðri hæðar, snyrtingar eru einnig flísalagðar á gangi er snyrting fyrir fatlaða.  Lagermóttaka er inn í port bak við hús.  Úr móttöku er stigi upp að sýningarsölum þar er einnig lyfta fyrir hreyfihamlaða.  Á efri hæðinni eru tveir sýningarsalir auk stoðrýma vegna þeirra.  Ástand fasteignarinnar er gott.

Allar frekari upplýsingar veitir Björn Guðmundsson lg. fasteignasali s 897-7832 eða bjorn@byggd.is 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1929
121.3 m2
Fasteignanúmer
2150927
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Húsmat
16.650.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
16.650.000 kr.
Brunabótamat
47.750.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
BYGGÐ
http://www.byggd.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin