Fasteignaleitin
Skráð 11. sept. 2023
Deila eign
Deila

Eddufell 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
68.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.500.000 kr.
Fermetraverð
711.144 kr./m2
Fasteignamat
36.750.000 kr.
Brunabótamat
34.850.000 kr.
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2052220
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar 2013
Raflagnir
Endurlagðar 2013
Frárennslislagnir
Endurgerðar 2013
Gluggar / Gler
Endurgert 2013
Þak
Endurgert 2013
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Djúpgámar og framkvæmdir: Kaupendur eru upplýstir um að til standi að fara í framkvæmdir á Eddufelli 2-6 sem þýðir að nærliggjandi umhverfi mun vera byggingasvæði með tilheyrandi, tækjum og ónæði. Að auki eru kaupendur upplýstir um það að núverandi fyrirkomulag á ruslageymsunnar í Eddufelli 8 er einungis tímabundið en búið er að samþykkja að djupgámar muni vera staðsettir fyrir framan Eddufell 8. Sú framkvæmd verður partur af framkvæmdunum við Eddufell 2-6 sbr. meðfylgjandi myndi. Bílastæðin við Eddufell 8, verða síðan sameiginleg með bílastæðunum við Eddufelli 2-6.
Að auki er búið stofna húsfélag sem verður í rekið af Traust legal services og er kostnaður áætlað hússjóðsgjald fyrir íbúð 101, 20.203 kr.- á mánuði.
Kvöð / kvaðir
Athygli er vakin á því að seljandi hefur ekki búið í eign og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti sem er fylgiskjal með kauptilboði þessu. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. söluyfirliti. Seljandi bendir því væntanlegum kaupendum á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að þeir leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar
Björt og falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í endurbyggðu húsi við Eddufell 8 í Reykjavík. Útgengt er út í garð úr íbúðinni. Eignin er laus við kaupsamning. Stutt í alla þjónustu, skóla, leikskóla og sundlaug Breiðholts er í göngufæri.

Eigin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 68,2 fm. og þar af er sérgeymsla 5,5 fm.
Fasteignamat eignar fyrir 2024 er 42.250.000 mkr.


Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi.

Nánari lýsing:
Anddyri með góðu skápaplássi með parketi á gólfi.
Eldhús er með innbyggðum ísskáp með frysti, innbyggð uppþvottavél, nýleg innrétting, gufugleypir, helluborð, ofn og parket á gólfi.
Stofa er björt með gólfsíðum gluggum, parket á gólfi.  Stofa er í opnu rými með eldhúsinu og þaðan er útgengt út í garð.
Hjónaherbergi er bjart og rúmgott með góðu skápaplássi, parket á gólfi.
Baðherbergi er rúmgott með innangengri sturtu, upphengt salerni og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi.
Sérgeymsla er á jarðhæð 5,6 fm.
Í sameign er hjóla- og vagnageymsla. 
 
Endurbygging á gömlu verslunarhúsnæði í íbúðir.
Hönnun og bygging 2013-2016.
Húsið er einangrað að utan og klætt með fíber steyptum plötum í tveimur grátónum og ljóslitaðri furu.


Góð staðsetning, stutt er í leikskóla, grunnskóla, verslanir, sundlaug, bókasafn, heilsugæslu og aðra þjónustu. 

Nánari upplýsingar veita Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir Löggiltur fasteignasali í gsm 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is eða Inga Reynis Löggiltur fasteignasali í gms 8201903 eða í netfanginu inga@trausti.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparfell 2
Skoða eignina Asparfell 2
Asparfell 2
111 Reykjavík
58 m2
Fjölbýlishús
211
826 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Iðufell 4
Skoða eignina Iðufell 4
Iðufell 4
111 Reykjavík
82 m2
Fjölbýlishús
312
604 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina Suðurhólar 14
Skoða eignina Suðurhólar 14
Suðurhólar 14
111 Reykjavík
75 m2
Fjölbýlishús
211
663 þ.kr./m2
49.700.000 kr.
Skoða eignina Þangbakki 8
 26. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Þangbakki 8
Þangbakki 8
109 Reykjavík
69.1 m2
Fjölbýlishús
211
722 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache