Fasteignaleitin
Opið hús:11. jan. kl 13:00-13:30
Skráð 7. jan. 2025
Deila eign
Deila

Kjarrheiði 12

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
97.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.300.000 kr.
Fermetraverð
712.963 kr./m2
Fasteignamat
60.950.000 kr.
Brunabótamat
42.800.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2267233
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Raflagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað um nein vandamál
Þak
Ekki vitað um nein vandamál
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VALBORG fasteignasala kynnir í einkasölu endaraðhús við Kjarrheiði 12, 810 Hveragerði.
Eignin er samtals 97,2 m² að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Íbúðin telur forstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottahús/geymslu.
Eignin er timburhús á einni hæð, við rólega botnlangagötu í barnvænu hverfi.
Lóðin er frágengin með timburverönd að aftan en þar er einnig góður geymsluskúr á steyptri plötu.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Sjá staðsetningu hér:

Lýsing eignar:
Forstofa er flísalögð, þar er fataskápur.
Eldhús með nýlegri, hvítri innréttingu, efri og neðri skápar, helluborð, háfur og bakarofn. Gert ráð fyrir einföldum ísskáp og tengi fyrir uppþvottavél. Parket á gólfi.
Baðherbergi er nýlega uppgert. Þar er innrétting með handlaug og skúffum, speglaskápur, upphengt wc, handklæðaofn og sturta. Flísalagt í hólf og gólf.
Stofa/borðstofa saman í opnu rými með nýlegri hurð út á timurverönd. 
Hjónaherbergi með fataskáp og glugga til vesturs út í garð. Parket á gólfi.
Barnaherbergi með glugga til austurs. Parket á gólfi.
Þvottahús/geymsla mjög rúmgott þvottahús. Þar eru flísar á gólfi og hurð út á baklóð. Gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara en einnig er þar skolvaskur.

Gólfefni:
Flísar á anddyri, baðherbergi og þvottahúsi.
Parket á stofu, borðstofu, eldhúsi og herbergjum.

Samkvæmt eigendum hefur eftirfarandi verið framkvæmt:
2016
  • Skipt um gólfefni á stofu, eldhúsi og herbergjum.
  • Þvottahússhurð færð af eldhúsvegg inn í hol, fyrir meira eldhúspláss. Veggur tekinn niður í þvottahúsi og það stækkað. Lúga sett upp á loft í þvottahúsi. Spónarplötur lagðar fyrir ágætis geymslupláss á háalofti.
  • Ný eldhúsinnrétting frá IKEA, nýr bakarofn, helluborð og gufugleypir.
  • Nýr fataskápur í hjónaherbergi.
  • Svalahurð frá Gluggavinum komið fyrir í stofu, en engin hurð var þar fyrir.
  • Sérsniðnar gardínur frá Álnabæ í herbergjum, stofu og eldhúsi.
  • Pallur smíðaður í bakgarði.
2018
  • Baðherbergi endurnýjað. Pétur Hafsteinn Birgisson hannaði. Flísalagt í hólf og gólf. Nýjar, sérsmíðaðar innréttingar, nýr sturtuklefi og tæki frá Tengi.
2019
  • Garðhús frá Byko sett upp á steyptar undirstöður.
2020
  • Forstofa flísalögð, nýr fataskápur.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/12/202035.650.000 kr.38.000.000 kr.97.2 m2390.946 kr.
28/12/201518.150.000 kr.19.000.000 kr.97.2 m2195.473 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina ARNARHEIÐI 29
Skoða eignina ARNARHEIÐI 29
Arnarheiði 29
810 Hveragerði
113.6 m2
Fjölbýlishús
413
615 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina LANGAHRAUN 24
Skoða eignina LANGAHRAUN 24
Langahraun 24
810 Hveragerði
105.2 m2
Raðhús
312
664 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 24
Skoða eignina Núpahraun 24
Núpahraun 24
815 Þorlákshöfn
103.9 m2
Raðhús
413
663 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 8
Skoða eignina Austurhólar 8
Austurhólar 8
800 Selfoss
101.5 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin