Fasteignaleitin
Skráð 14. mars 2025
Deila eign
Deila

Ljósheimar 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
97.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
704.499 kr./m2
Fasteignamat
66.100.000 kr.
Brunabótamat
42.650.000 kr.
Auðun Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2022044
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Móða
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
1,58
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Til stendur að skipta um gler þar sem þarf sumarið 2025. 
Gallar
Móða í einhverjum rúðum á norðurhlið. Smá vatnsskemmd í parketi í stofu eftir að vatn lak úr vasa.
EIGNIN ER SELD OG FELLUR OPIÐ HÚS NIÐUR SEM VAR AUGLÝST Í DAG.

Trausti fasteignasala kynnir fallega bjarta 3 herbergja á 4. hæð við Ljósheima 2.
Fallegt útsýni. Svalir. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Lyfta.
Um er að ræða endaíbúð með gluggum á þremur hliðum hússins.
Íbúðin er skráð 97,8 fm, þar af geymsla 5,4 fm. 


Gengið inn í forstofu.
Eldhús með efri og neðri skápum. Búr inn af eldhúsi. Nýtt helluborð og bakaofn. Gert ráð fyrir þvottvél eða uppþvottavél. Dúkur á gólfi.
Stofan er rúmgóðu, útgengt út á vestursvalir
Svefnherbergin eru tvö, bæði með fataskápum.
Baðherbergi með  innréttingu, upphengt salerni og sturtuklefi. Gluggi. Flísar á gólfi.

Gólfefni. Parket er á gangi og stofu, flísar á baði og dúkur á eldhúsi og svefnherbergjum.

Sameignin er snyrtileg. Hjóla- og vagnageymsla og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi er í kjallara. Lyfta er í stigagangnum. Sjálfvirk opnun á útihurð.

Um er að ræða fallega íbúð þar sem stutt er í verslun og þjónustu, heilsugæslu, sundlaug, almenningssamgöngur ásamt leik- og grunnskóla.

Allar nánari upplýsingar veita Auðun Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 894-1976 eða á netfanginu audun@trausti.is og  Kristján Baldursson, hdl. og löggiltur fasteignasali, í síma 867-3040 eða á netfanginu kristjan@trausti.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/09/202144.700.000 kr.47.900.000 kr.97.8 m2489.775 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ljósheimar 10
3D Sýn
Skoða eignina Ljósheimar 10
Ljósheimar 10
104 Reykjavík
98.2 m2
Fjölbýlishús
412
687 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 62
60 ára og eldri
Skoða eignina Kleppsvegur 62
Kleppsvegur 62
104 Reykjavík
86 m2
Fjölbýlishús
211
813 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Kuggavogur 19
Bílastæði
Skoða eignina Kuggavogur 19
Kuggavogur 19
104 Reykjavík
79.8 m2
Fjölbýlishús
211
876 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 134
Skoða eignina Kleppsvegur 134
Kleppsvegur 134
104 Reykjavík
97.7 m2
Fjölbýlishús
312
715 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin