Fasteignaleitin
Opið hús:16. sept. kl 12:30-13:00
Skráð 12. sept. 2025
Deila eign
Deila

Hafnarbraut 4

FjölbýlishúsAusturland/Neskaupstaður-740
80.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
23.500.000 kr.
Fermetraverð
290.842 kr./m2
Fasteignamat
25.250.000 kr.
Brunabótamat
28.000.000 kr.
Byggt 1924
Sérinng.
Fasteignanúmer
2169112
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Víða móða milli glerja, gott að skoða glugga
Þak
Ekki vitað/ þarf að skoða
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
31,1
Upphitun
Rafmagnskynding - ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Um gamalt hús er að ræða, sem er orðið +100 ára gamalt. Það hefur fengið eitthvað viðhald í gegnum árin en það má gera ráð fyrir að þurfa viðhalda ýmsu á næstu árum.
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu HAFNARBRAUT 4, "BRENNA", 740 Neskaupstaður. Þriggja herbergja íbúð með sér inngangi á hæð í þríbýlishúsi. 
Húsið er timburhús, byggt árið 1924. Eignin er íbúð, samtals 80,8 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Anddyri, baðherbergi, herbergi, alrými með stofu og borðstofu, eldhús, herbergi. 

Nánari lýsing: 
Anddyri, flísar á gólfi, snagar á vegg. Rafmagnstafla. 
Frá anddyri er gengið inn í svefnherbergi, alrými og baðherbergi. 
Baðherbergi, sturtuklefi standandi salerni og handlaug. Pláss er fyrir litla þvottavél, en það er ekki tengi fyrir hana. Flísar á gólfi. 
Svefnherbergi, plastparket á gólfi. 
Alrými, stofa og borðstofa saman í einu rými, parket á gólfi. 
Eldhús, lítil innrétting með efri og neðri skápum, tvær hellur í borði og vaskur. ATH. enginn bakarofn er til staðar í eldhúsi. 
Svefnherbergi er inn af eldhúsi. Parket á gólfi. 

Hafnarbraut 4 er timburhús á þremur hæðum. Sér inngangur er inn í alla eignarhluta hússins. Steyptar tröppur er fyrir framan inngang hússins. 
Lóð er malbikuð og er hægt að keyra báðu megin við húsið. 

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fastanúmer 216-9112.
Stærð: 01.0201 Íbúð 80,8 m². 
Brunabótamat: 28.000.000 kr.
Fasteignamat: 25.250.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat 2026: 29.450.000 kr. 
Byggingarár: Íbúð 1924.
Byggingarefni: Timbur.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
760
85.4
23,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin