Fasteignaleitin
Skráð 31. júlí 2024
Deila eign
Deila

Austurbrú 12 - 103

Nýbygging • FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
206.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
96.400.000 kr.
Fermetraverð
466.602 kr./m2
Fasteignamat
63.600.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2024
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2531317
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
2 svalir
Lóð
1,13%
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
8 - Í notkun
Fasteignasalan Byggð 464-9955

Einstakar útsýnisíbúðir í hjarta Akureyrar. Staðsetningin býður íbúum við Austurbrú uppá einstök gæði. Íbúðirnar eru í nálægð við pollinn, miðbæinn og stóran hluta menningarstarfsemi Akureyrar.


Fyrir ítarlegar upplýsingar, m.a. skilalýsingu smellið hér

***Bókaðu einkaskoðun í síma 464 9955 eða á byggd@byggd.is***

Íbúð 103

Þriggja herbergja rúmgóð íbúð með tvennum svölum á fyrstu hæð í nýbyggingu ásamt stæði í lokaðri bílageymslu við Austurbrú 10.
Íbúðin er samtals 103,3 fm., þar af er geymsla 11,5 fm.

Íbúðin:

Komið er inn í opið anddyri með skáp. Opið eldhús, eldhúseyja með kvarts stein og span helluborði.  Skúffur og skápar í eldhúsinu eru allar með ljúflokum.  Eldhúsinnrétting með kvarts stein, bakaraofn í vinnuhæð, innfelldur vaskur.  Allar skúffur og skápar með ljúflokum.  Innfelld lýsing frá Lumex.
Fyrir framan eldhúseyjuna er stofa/borðstofa, útgengt út á skjólgóða verönd til suðurs er úr borðstofu.
Hjónaherbergi með góðum skáp og þaðan er útgengt út á svalir til norðurs.
Barnaherbergi með skáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf.  Sturta með glerskili.  Falleg innrétting frá Parka, kvarts steinn á borðplötu.  Upphengt salerni. 
Þvottahús er með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.
Allar innréttingar, innihurðir, skápar og Electrolux eldhústæki eru frá Parka.  Blöndunar- og hreinlætistæki eru frá Tengi.
Íbúðinni er skilað fullbúinni en án gólfefna.

Sameign er með glæsilegra móti.

Komið er inn í rúmgott anddyri.  Stórar ljósakrónur og lýsing frá Lumex gefa fallega birtu. Hljóðplötur í lofti, þannig að hlóðvist verður með besta móti. Flísar á gólfi frá kjallara og upp á pall fyrstu hæðar.  Frá fyrstu hæð eru stigagangarnir teppalagðir.
Innangengt úr hverjum stigagangi niður í lokaða bílageymslu.
 
Við Austurbrú 10-14 verða 35 íbúðir og eru þær allar með verönd eða svalir. Gluggarnir nema við gólf fyrir óhefta dagsbirtu og útsýni. Flestum íbúðunum fylgir einkastæði í bílakjallara og þar eru einnig hjólageymsla og geymslur. Lyftur eru í öllum stigahúsum og gott aðgengi fyrir hjólastóla og barnavagna.
Í kjallara eru geymslur íbúðanna auk 62 bílastæða í bílageymslu.
Í heild er um að ræða 64 íbúðir að meðtöldum íbúðum úr húsum 16 og 18 sem koma í sölu síðar. Byggingarnar sem rísa Hafnarstrætis megin á reitnum munu hýsa glæsilegt hótel búið veitingastað og kokteilbar.

Allar frekari upplýsingar, verðlista og tegundir íbúða má sjá með því að smella hér

Áætluð afhending: Sumar 2024
Framkvæmdaraðili: Pollurinn ehf.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það leggst á eignina.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2024
103.3 m2
Fasteignanúmer
2531317
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
58.290.000 kr.
Lóðarmat
5.310.000 kr.
Fasteignamat samtals
63.600.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Byggt 2024
Fasteignanúmer
2531317
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hörpulundur 2
Skoða eignina Hörpulundur 2
Hörpulundur 2
600 Akureyri
147.2 m2
Einbýlishús
413
645 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Víðimýri 4
Skoða eignina Víðimýri 4
Víðimýri 4
600 Akureyri
204 m2
Einbýlishús
816
482 þ.kr./m2
98.300.000 kr.
Skoða eignina Helgamagrastræti 26
Helgamagrastræti 26
600 Akureyri
249.2 m2
Einbýlishús
725
385 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Sporatún 10
Bílskúr
Skoða eignina Sporatún 10
Sporatún 10
600 Akureyri
161 m2
Parhús
513
620 þ.kr./m2
99.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin