Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2025
Deila eign
Deila

Kjartansgata 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
133.2 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.800.000 kr.
Fermetraverð
749.249 kr./m2
Fasteignamat
88.700.000 kr.
Brunabótamat
61.000.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1943
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2012080
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar / endurnýjaðar að miklu leiti
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler / endurnýjaðir að hluta
Þak
Upprunalegt / yfirfarið 2017
Svalir
suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Seljandi vill taka fram að það er einn veggur sem er stundum smá hlýr vegna heitavatnslögn sem er þar inní.
Einnig það var leki ( raki í vegg í stofu) í íbúðinni árið 2019 vegna lélegrar einangrunar frá svölum á efri hæð, það var lagfært og dúklagt á svölunum og það hefur ekki lekið síðan. 
Hurðir í bílskúr eru lélegar.
5 herbergja sérhæð með bílskúr á góðum stað við Kjartansgötu 7.
Húsið hefur fengið mikið og gott viðhald.

* Frábær staðsetning í gónu hverfi miðsvæðis
* 3 svefnherbergi, tvær stofur
* 2023 var rafmagntafla fyrir húsið endurnýjuð, endurnýjað baðherbergi að hluta, pússað parket í stofum/ svefnherbergi
* 2020-21 var bílskúrinn gerður fokheldur, lagt út fyrir rafmagni / vatni en á eftir að draga það inn, þakefni endurnýjað
* 2018-19 var drenlögn sett í kringum húsið
* 2017 var þak yfirfarið og málað, þakrennur yfirfarnar samhliða
* 2010-11 var húsið steinað að utan og gluggar/gler endurnýjað eftir þörfum


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð samkv. FÍ er 133,2 m2

Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, 2 stofur, svalir, 3 svefnherbergi, baðherbergi, 2 geymslur, sameiginlegt þvottahús og bílskúr.
Forstofa er flísalögð og sameign er þaðan innangeng.
Hol er flísalagt með fataskápum.
Eldhús er með U-laga innréttingu og rúmgóðum borðkrók. Flísar á gólfi. 
Stofurnar eru tvær og opið er á milli þeirra. Parket á gólfi og útgengt út á svalir til suðurs.
Baðherbergi er flísalagt með baðkari, innréttingu og upphengdu wc.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi.
Sérgeymslur eru í sameign ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Bílskúr er skráður 24,10 m2

Falleg og vel skipulögð hæð á frábærum stað í Norðurmýrinni. Stutt í miðbæinn og alla þjónustu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/01/202487.500.000 kr.88.500.000 kr.133.2 m2664.414 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1982
24.1 m2
Fasteignanúmer
2012080
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugaborg 303
Skoða eignina Laugaborg 303
Laugaborg 303
105 Reykjavík
98.8 m2
Fjölbýlishús
312
1011 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg 204
Skoða eignina Laugaborg 204
Laugaborg 204
105 Reykjavík
98.1 m2
Fjölbýlishús
312
1008 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg 201
Skoða eignina Laugaborg 201
Laugaborg 201
105 Reykjavík
106.6 m2
Fjölbýlishús
312
929 þ.kr./m2
99.000.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg 101
Skoða eignina Laugaborg 101
Laugaborg 101
105 Reykjavík
103.7 m2
Fjölbýlishús
312
926 þ.kr./m2
96.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin