Fasteignaleitin
Skráð 6. feb. 2024
Deila eign
Deila

Miðgarður 3b

ParhúsAusturland/Egilsstaðir-700
108.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.000.000 kr.
Fermetraverð
525.830 kr./m2
Fasteignamat
44.600.000 kr.
Brunabótamat
50.050.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2176003
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Þokkalegt
Þak
Þakjárn farið að láta á sjá
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mikið endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð í parhúsi á tveimur hæðum. 
Baðherbergi var endurnýjað árið 2023, forstofa og gestasalerni árið 2019, gólfefni á neðri hæð mikið endurnýjuð 2019 og eldhús allt endurnýjað 2017. 

Útgengt úr stofu á fallega verönd (klædd Composite) með skjólveggjum. Á verönd er heitur pottur, sauna og útisturta.
Flísar eru í forstofu og á gestasalerni þar inn af. Aðstaða fyrir þvottavél er á gestasalerni. Flísar eru einnig í holi og þar er stigi á milli hæða. Falleg innrétting er í eldhúsi og flísar á gólfi. Hiti er í gólfi í forstofu, gestasalerni, holi og eldhúsi. Í stofu er parket á gólfi og úr stofu er útgengt á verönd í garði. Undir stiga í holi er búið að útbúa lokaða geymslu. 
Á efri hæð er flísalagt baðherbergi og þar er hiti í gólfi. Á baðherbergi er sturta, fín innrétting og handklæðaofn. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, öll með parket á gólfi. Eitt herbergið er lítið en getur vel nýst sem barnaherbergi fyrstu ár barns. Á háalofti er köld geymsla sem er vel aðgengileg í gegnum lúgu með fellistiga.
Aðkoma að húsi er hellulögð og í garði er nokkuð stór geymsluskúr. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/05/202129.550.000 kr.29.550.000 kr.108.4 m2272.601 kr.Nei
08/01/200713.355.000 kr.11.500.000 kr.108.4 m2106.088 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bláargerði 12B
Skoða eignina Bláargerði 12B
Bláargerði 12B
700 Egilsstaðir
101.3 m2
Raðhús
4
552 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina LITLUSKÓGAR 15
Skoða eignina LITLUSKÓGAR 15
Litluskógar 15
700 Egilsstaðir
98.9 m2
Parhús
413
575 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache