Skráð 27. júní 2022
Deila eign
Deila

Bókhlöðustígur 11

EinbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
205 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
68.000.000 kr.
Fermetraverð
331.707 kr./m2
Fasteignamat
37.800.000 kr.
Brunabótamat
59.640.000 kr.
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2115788
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sjá lýsingu
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestursvalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ath. gler í sólstofu.

FastVest kynnir:

Bókhlöðustígur 11, Stykkishólmi
Gott viðskiptatækifæri !!

Staðsett á einum hæsta stað í bænum með frábæru útsýni til allra átta.

178,8 fm. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 26 fm. bílskúr.  Byggt úr vikursteypu (ekki holsteini).
Húsinu fylgir nýlegt 15 fm. gestahús.  Gestahúsið ásamt lokuðu rými undir svölum, sem er ca. 20 fm. er ekki skráð hjá Þjóðskrá Íslands (samtals 35 fm.) 

Samtals er því húsið ásamt ofangreindu  240 fm. að stærð.

Neðri hæðin skiptist í forstofu, hol, tvö baðherbergi, eitt svefnherbergi, eldhús, búr,  þvottahús, stofu og sólstofu.
Sólstofu hefur verið breytt í svefnherbergi og er annað baðherbergið inn af henni.
Eldhúsið er með ljósri innréttingu (2015) keramik helluborði, uppþvottavél og ísskápur fylgja.  Búr innaf eldhúsi.
Í þvottahúsi er sturta og út frá því er yfirbyggt  og lokað rými undir svölum (útiborð)  þaðan sem innangegnt er í bílskúr.
Búið er skipta bílskúr niður í svefnherbergi og geymslu. 

Efri hæðin skiptist í hol, baðherbergi og fjögur svefnherbergi. Út holinu eru dyr út á rúmgóðar svalir. 

Á gólfum eru parket og flísar.

Gestahús er með salerni og lítilli eldhúsinnréttingu. (2018)
Í garði er heitur pottur. (hitaveita)

Lóð er frágengin og með hellulögn við húsið.

Húsinu hefur verið vel viðhaldið:
Málað að utan 2018.  Stóra baðherbergið  á n.h. endurnýjað 2019. Neysluvatnslagnir endurn. frá sólstofu, baðherbergi og þvottaherbergi. Skolplagnir endurn. samhliða neysluvatnslögnum á sömu stöðum. Þakjárn endurn. ca. 2015.  Skiptum um hluta af gleri.

Gott viðskiptatækifæri:
Í húsinu hefur verið rekin ferðaþjónusta með góðum árangri. (7- 8 herbergi)  Allur búnaður sem tilheyrir rekstrinum, m.a. rúm,  
2 þvottavélar, 2 þurrkarar.  Persónulegir munir og húsgögn fylgja ekki. Væntanlegir kaupendur skulu kynna sér reglur varðandi svona rekstur ef þeir ætla að nýta húsið undir slíka starfsemi. 

 

Nánari upplýsingar veitir: 

FastVest með þér alla leið.
Kirkjubraut 40
Löggiltir fasteigna- og skipasala 
sími 431-4144   netfang fastvest@fastvest.is


Heimasíða  www. fastvest.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1958
26 m2
Fasteignanúmer
2115789
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.390.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala.
GötuheitiPóstnr.m2Verð
340
248
68
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache