Fasteignaleitin
Skráð 5. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hamragerði 10

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
207.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
115.900.000 kr.
Fermetraverð
558.285 kr./m2
Fasteignamat
86.750.000 kr.
Brunabótamat
87.850.000 kr.
Byggt 1957
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2147116
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað 2008
Raflagnir
Tafla endurnýjuð 2008
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2008
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler 2008
Þak
Gott
Svalir
Suðvestursvalir
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti að mestu.
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Lítill gólfhalli er í suðvesturhluta stofu.
Eignaver 460-6060

Hamragerði 10 Akureyri.
Virðulegt, fallegt og þónokkuð endurnýjað 207 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr á góðum stað í Hamragerði. Fallegur garður. Gróðurhús og góður garðskúr fylgir með.

Nánari lýsing:
Efri hæð :
Forstofa flísar á gólfi og fataskápur. Gólfhiti. Áður en komið er inn í forstofu er hægt að ganga út góðar suðvestursvalir. 
Hol/gangur parket á gólfi. 
Svefnherbergin eru tvö á efri hæð, parket á báðum herbergjum og góður fataskápur í hjónaherbergi. Gólfhiti ( Möguleiki er að gera þriðja herbergi á efri hæð )
Baðherbergi er með flísum á gólfi og flísar á veggjum að hluta. Innrétting, upphengt wc, baðkar með sturtutækjum og gluggi með opnanlegu fagi. Úr baðherbergi er farið upp á háaloft. Gólfhiti
Eldhúsið er með ágætri innréttingu, flísar á gólfi og flísar á milli skápa. Granítborðplötur. Borðkrókur. Gólfhiti.
Stofa er mjög rúmgóð og björt, parket á gólfi. 
Bílskúr flísar á gólfi, heitt og kalt vatn.

Millipallur:
Forstofa gengið inn að austan, flísar á gólfi, góðir skápar. Gólfhiti.

Neðri hæð:
Hol/gangur
með flísum. Skápur.
Herbergi með flísum. 
Herbergi mjög rúmgott, flísar á gólfi og góðir skápar. Úr herbergi er hægt ganga út í garð. 
Þvottahús flísar á gólfi, góð innrétting, gluggi.
Baðherbergi flísar á gólfi, góð innrétting, góðir skápar upphengt wc og " walk in sturta "
Gólfhiti er á neðri hæð en ekki í þvottahúsi.

Annað:
- Frábær staðsetning.
- Vel umgengin eign.
- Frárennsli og neysluvatnslagnir endurnýjaðar út í götu 2008
- Eldhús endurnýjað 2017.
- Gler endurnýjað 2008.
- Parket endurnýjað 2020.
- Skápar í forstofu og hjónaherbergi endurnýjað 2020
- Gólfhiti er í hluta eignar.
- Þak endurnýjað á bílskúr 2006.
- Hiti í tröppum og stéttum að hluta.
- Garðhús 14 fm, rafmagn.
- Gróðurhús 15 fm, rafmagn. Gólfhiti.

- Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf. 

Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is
Begga            s: 845-0671   / begga@eignaver.is






 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1962
27.6 m2
Fasteignanúmer
2147116
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamarstígur 6
Skoða eignina Hamarstígur 6
Hamarstígur 6
600 Akureyri
253.8 m2
Einbýlishús
1037
492 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Goðabyggð 2
Skoða eignina Goðabyggð 2
Goðabyggð 2
600 Akureyri
228.3 m2
Einbýlishús
725
525 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 45
Hafnarstræti 45
600 Akureyri
216.1 m2
Einbýlishús
735
555 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina Kringlumýri 25
Bílskúr
Skoða eignina Kringlumýri 25
Kringlumýri 25
600 Akureyri
223.3 m2
Einbýlishús
513
492 þ.kr./m2
109.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin