Fasteignaleitin
Opið hús:02. sept. kl 17:00-17:45
Skráð 29. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Langalína 18

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
149.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
124.900.000 kr.
Fermetraverð
835.452 kr./m2
Fasteignamat
95.200.000 kr.
Brunabótamat
77.940.000 kr.
Mynd af Óskar H. Bjarnasen
Óskar H. Bjarnasen
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2290193
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunarlegt
Raflagnir
Upprunarlegt
Frárennslislagnir
Upprunarlegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunarlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður
Lóð
13,17
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2024 var rætt um uppsetningu hleðslustöðva í bílskúr en vegna plássleysis í rafmagnskassa þarf að skoða möguleika sem er í boði, þó líklegast þurfi að skipta um rafmagnskassa. Samþykkt var að fara í aukinnheimtu ef þörf krefur. Sjá nánar aðalfundargerð 20.02.2024. Á aðalfundi 2025 upplýsti stjórn að skipt var um þrýstijafnara en þó þurfi að yfirfara kerfið betur. Rafmagni slær út í vatnsveðri og mun stjórn leita leiða að úrbótum. Skoða þarf stýringu fyrir loftun betur. Sjá nánar aðalfundargerð 11.02.2025
Valhöll fasteignasala kynnir sérlega glæsilega 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) hæð í litlu fjölbýlishúsi byggt af Bygg ehf., ásamt bílskúr við Löngulínu 18 í Garðabæ. Íbúðin afar björt og er alrými glæsilegt með gluggum á þrjá vegu og mikilli lofthæð, allt að 5 m, innfelldri lýsingu og hljóðdúksdempun. Hluti glugga eru mjög háir, sem skapar einstaka stemningu í íbúðinni. Suður svalir. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og baðkari, ásamt þvottahúsi innan íbúðar. Innangengt er í bílskúr í gegnum sérgeymslu á jarðhæð. 

Sjálandshverfið er sérstaklega vel staðsett, öll þjónusta í næsta nágrenni. Falleg náttúra og gönguleiðir eru allt í kring, þ.m.t. ylströndin í 2 mínútu göngufæri.

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is

Skv. fasteignayfirliti HMS er íbúðin skráð 125,9 fm, geymsla á jarðhæð 7,9 fm. Bílskúr er skráður 23,6 fm. Samtals er eignin skráð  fm.149,5 fm.

Nánari lýsing íbúðar:
Forstofa er opin, parketlögð og með góðum innbyggðum skáp.
Inn af forstofu er breiður gangur að alrými sem nú er notað sem sjónvarpshol
Eldhús er opið inn í stofu/borðstofu, með góðri eikarinnréttingu, með eyju og parketi á gólfi.
Stofa og borðstofa bjartar og rúmgóðar með mikilli lofthæð og stórum björtum gluggum.
Hjónaherbergi mjög rúmgott með innbyggðum skápum og parketi á gólfi.
Tvö barnaherbergi, mjög rúmgóð með fataskápum, parketi á gólfum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf.  Eikarinnrétting, handklæðaofn, baðkar og sturta. Gluggi á rýminu.
Þvottahús er innan íbúðar.

Í íbúðinni er einstök hljóðvist með hljóðdúkum á alrými og ganginum.

Á jarðhæð hússins er bílskúr er 23,6 fm með rafmagni, hita og vatn sem innangengt er beint úr sameign í gegnum sér geymslu. 

Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 105.550.000 kr.

Húsið: Byggt árið 2008, verktaki Bygg ehf (Gunnar og Gylfi). Björn Ólafsson teiknaði húsið. Húsið er steypt og einangrað að utan.
Aðalinngangur er á austurhlið hússins, þar sem falleg strönd við Arnarnesvog tekur einstaklega vel á móti. Sameiginlegur inngangur í húsið, en alls eru níu íbúðir í stigaganginum. Eignin er á efstu hæð.

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits:   
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/07/202269.100.000 kr.106.900.000 kr.149.5 m2715.050 kr.
27/11/201852.950.000 kr.67.500.000 kr.149.5 m2451.505 kr.
19/08/201540.400.000 kr.45.000.000 kr.149.5 m2301.003 kr.
24/08/201114.900.000 kr.32.000.000 kr.151.7 m2210.942 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2008
23.6 m2
Fasteignanúmer
2290193
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.240.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vetrarbraut 4
Bílastæði
Opið hús:31. ágúst kl 15:00-15:30
Skoða eignina Vetrarbraut 4
Vetrarbraut 4
210 Garðabær
113.3 m2
Fjölbýlishús
312
1041 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2 (209)
Bílastæði
Opið hús:31. ágúst kl 15:00-15:30
Vetrarbraut 2 (209)
210 Garðabær
127.8 m2
Fjölbýlishús
413
1016 þ.kr./m2
129.800.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 4 (120)
Bílastæði
Opið hús:31. ágúst kl 15:00-15:30
Vetrarbraut 4 (120)
210 Garðabær
121.9 m2
Fjölbýlishús
312
943 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Langalína 7
Bílastæði
Skoða eignina Langalína 7
Langalína 7
210 Garðabær
147.7 m2
Fjölbýlishús
514
777 þ.kr./m2
114.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin