Hraunhamar kynnir fallega þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í 10 íbúða nýlegu fjölbýlishúsi (2020). Íbúðin er 88,7 fermetrar með geymslu (5,7fm) og er vel staðsett í Skarðshlíðarhverfinu í Hafnarfirði. Íbúðin snýr í hásuður og er í mínútu göngufjarlægð frá skóla og leikskóla.
### Suð-vestur svalir. ### Efsta hæð. ### Fallegt, bjart og rúmgott alrými. ### Eldhús með eyju. ### Rúmgóð svefnherbergi
Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, stofa, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og geymsla. Auk þess eru fínar suð-vestur svalir.
Nánari lýsing eignarinnar: Forstofa með fataskápum. Gott hol. Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum, Flísalagt baðherbergi með innréttingu, góð sturta og handklæðaofn. þvottaaðstaða er inn af baðherberginu sem nýtist vel. Barnaherbergið rúmgott með fatasápum. Falleg stofa og borðstofa með stórum gluggum, utangengt þaðan á suð-vestur svalir. Eldhús með smekklegri innréttingu frá Parka,innbyggðri uppþvottavél frá Siemens, eldhúseyju og máluðu gleri fyrir aftan vask. Span helluborð og ofn eru frá Electrolux
Harðparket er á gólfum og votrými eru flísalögð
Um er að ræða sérlega rúmgóða þriggja herbergja íbúð sem er einstaklega vel skipulögð. Falleg eign í nýlegu hverfi þar sem stutt í skóla og leikskóla. Margar skemmtilegar gönguleiðir í kringum svæðið og má þar nefna Hvaleyrarvatn. Hleðslustöðvar hafa verið uppsettar á bílastæði.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignsali, s. 698-2603. hlynur@hraunhamar.is
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og er ein af ein elst starfandi fasteignasölu á Íslandi. Hraunhamar, í fararbroddi í 41 ár. – Hraunhamar.is Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat. Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Hraunhamar kynnir fallega þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í 10 íbúða nýlegu fjölbýlishúsi (2020). Íbúðin er 88,7 fermetrar með geymslu (5,7fm) og er vel staðsett í Skarðshlíðarhverfinu í Hafnarfirði. Íbúðin snýr í hásuður og er í mínútu göngufjarlægð frá skóla og leikskóla.
### Suð-vestur svalir. ### Efsta hæð. ### Fallegt, bjart og rúmgott alrými. ### Eldhús með eyju. ### Rúmgóð svefnherbergi
Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, stofa, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og geymsla. Auk þess eru fínar suð-vestur svalir.
Nánari lýsing eignarinnar: Forstofa með fataskápum. Gott hol. Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum, Flísalagt baðherbergi með innréttingu, góð sturta og handklæðaofn. þvottaaðstaða er inn af baðherberginu sem nýtist vel. Barnaherbergið rúmgott með fatasápum. Falleg stofa og borðstofa með stórum gluggum, utangengt þaðan á suð-vestur svalir. Eldhús með smekklegri innréttingu frá Parka,innbyggðri uppþvottavél frá Siemens, eldhúseyju og máluðu gleri fyrir aftan vask. Span helluborð og ofn eru frá Electrolux
Harðparket er á gólfum og votrými eru flísalögð
Um er að ræða sérlega rúmgóða þriggja herbergja íbúð sem er einstaklega vel skipulögð. Falleg eign í nýlegu hverfi þar sem stutt í skóla og leikskóla. Margar skemmtilegar gönguleiðir í kringum svæðið og má þar nefna Hvaleyrarvatn. Hleðslustöðvar hafa verið uppsettar á bílastæði.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignsali, s. 698-2603. hlynur@hraunhamar.is
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og er ein af ein elst starfandi fasteignasölu á Íslandi. Hraunhamar, í fararbroddi í 41 ár. – Hraunhamar.is Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat. Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
28/05/2021
18.850.000 kr.
54.600.000 kr.
88.7 m2
615.558 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.