Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Túngata 50 Eyrarbakka. Stórt og gott fjölskylduhús með 6 svefnherbergjum. Ný utanhússklæðning og þakjárn. Nýlegt eldhús o.fl. Jaðarlóð á Eyrarbakka.
Bókið skoðun hjá fasteignasala.
Húsið er byggt 1959 og 183,1 fm. Holsteinshús en innveggir steyptir. Nýlokið er við að einangra og klæða húsið og nýtt járn er á þaki húss og bílskúrs. Gluggar og gler í ágætu ástandi og hluti glugga nýlegur. Útidyrahurðar endurnýjaðar. Hiti í gólfi á jarðhæð, gólfefni jarðhæðar endurnýjuð. Nýleg eldhúsinnrétting og tæki og neysluvatn frá þvottahúsi í eldhús endurnýjað. Bílskúr er upprunalegur, hann er einangraður og er 29 fm og nýttur sem geymsla.
Nánari lýsing húss. Opin forstofa með vínilflísum, hol. Stofa, borðastofa og eldhús í opnu rými. Rúmgott eldhús. Allt opið og bjart. Stigi upp á millihæð með skemmtilegri lýsingu í tröppum. Nýtt parket á stigapalli. Þar eru tvö svefnherbergi og flísalagt baðherbergi sem var endurnýjað fyrir ca 10 árum. Sturtuhorn og innrétting. Upp á efri hæð er stofa/sjónvarpshol.Suðursvalir. Þrjú svefnherbergi, eitt frekar lítið. Salerni í ágætu ástandi. Gólfefni efri hæðar farin að láta á sjá. Gengið er niður í kjallari úr holi. Hann er ekki með fulla lofthæð en full nýtanlegur. Þar er hol/gangur, stórt svefnherbergi og þvottahús. Sérinngangur í kjallara.
Gróinn garður. Sólpallur og hellulögð verönd við inngang, sunnan við húsið. Í bakgarði eru tvö garðhús sem fylgja með eigninni.
Áhugavert fjölskylduhús sem getur hentað stórum fjölskyldum.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is Bókið einkaskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dren er gamalt. Ekki er vitað hvort skolplagnir frá húsi og út í götu séu endurnýjaðar. Skolplagnir í götu voru endurnýjaðar ca 1990
Stórt fjölskylduhús með mörgum svefnherbergjum.
Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Túngata 50 Eyrarbakka. Stórt og gott fjölskylduhús með 6 svefnherbergjum. Ný utanhússklæðning og þakjárn. Nýlegt eldhús o.fl. Jaðarlóð á Eyrarbakka.
Bókið skoðun hjá fasteignasala.
Húsið er byggt 1959 og 183,1 fm. Holsteinshús en innveggir steyptir. Nýlokið er við að einangra og klæða húsið og nýtt járn er á þaki húss og bílskúrs. Gluggar og gler í ágætu ástandi og hluti glugga nýlegur. Útidyrahurðar endurnýjaðar. Hiti í gólfi á jarðhæð, gólfefni jarðhæðar endurnýjuð. Nýleg eldhúsinnrétting og tæki og neysluvatn frá þvottahúsi í eldhús endurnýjað. Bílskúr er upprunalegur, hann er einangraður og er 29 fm og nýttur sem geymsla.
Nánari lýsing húss. Opin forstofa með vínilflísum, hol. Stofa, borðastofa og eldhús í opnu rými. Rúmgott eldhús. Allt opið og bjart. Stigi upp á millihæð með skemmtilegri lýsingu í tröppum. Nýtt parket á stigapalli. Þar eru tvö svefnherbergi og flísalagt baðherbergi sem var endurnýjað fyrir ca 10 árum. Sturtuhorn og innrétting. Upp á efri hæð er stofa/sjónvarpshol.Suðursvalir. Þrjú svefnherbergi, eitt frekar lítið. Salerni í ágætu ástandi. Gólfefni efri hæðar farin að láta á sjá. Gengið er niður í kjallari úr holi. Hann er ekki með fulla lofthæð en full nýtanlegur. Þar er hol/gangur, stórt svefnherbergi og þvottahús. Sérinngangur í kjallara.
Gróinn garður. Sólpallur og hellulögð verönd við inngang, sunnan við húsið. Í bakgarði eru tvö garðhús sem fylgja með eigninni.
Áhugavert fjölskylduhús sem getur hentað stórum fjölskyldum.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is Bókið einkaskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
14/05/2008
15.471.000 kr.
22.500.000 kr.
213 m2
105.633 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.