Fasteignaleitin
Skráð 25. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Sörlaskjól 22

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
71 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
914.085 kr./m2
Fasteignamat
53.500.000 kr.
Brunabótamat
32.100.000 kr.
Mynd af Baldur Jezorski
Baldur Jezorski
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2026742
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Baldur fasteignasali - Sími 450-0000 kynnir: Notalega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á jarðhæð í vel viðhöldnu þríbýlishúsi að Sörlaskjóli 22 í Vesturbænum. Eignin er björt með gluggum í allar áttir og hefur notið góðs viðhalds með nýrri eldhúsinnréttingu. Allar gluggar íbúðarinnar snúa út í rólegan og skjólgóðan garð. Stutt er í Ægisíðuna, leikvelli, skóla og aðra þjónustu.
 
Nánari lýsing:
Forstofa: Forstofa er sameign en nýtist eins og hluti af íbúðinni og sérinngangur. Gott fatahengi og pláss fyrir skóhillur.
Eldhús: Flísalagt eldhús með tveimur gluggum sem gerir rýmið bjart og opið. Eldhúsið er með snyrtilegri nýlegri innréttingu og borðkrók.
Herbergi I: Rúmgott herbergi með parketi, gluggum á tvo vegu og plássi fyrir fataskáp. 
Herbergi II: Parketlagt herbergi með stórum glugga og pláss fyrir fataskáp.
Stofa: Einstaklega björt og falleg stofa með stórum gluggum á þrjá vegu. Parketlagt og með útskoti sem gefur möguleika á fjölbreytilegri nýtingu.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með glugga, baðkari og nýlegum vaskskáp.
Á sömu hæð er sameiginlegt þvottahús, hitakompa og sérgeymsla undir stiga.
Garður: Húsið er umkringt gróðursælum og vel hirtum garði þar sem hægt er að njóta sólar frá morgni til kvölds. Hellulagt svæði og sameiginlegur pallur bjóða upp á útivistarsvæði sem nýtist vel fyrir fjölskyldur.
Staðsetning: Íbúðin er staðsett á einstaklega rólegum og barnvænum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Stutt er í Ægisíðuna, Vesturbæjarlaugina, matvöruverslanir, bakarí og kaffihús. Leikvellir beggja vegna hússins eru í göngufæri.

Um er að ræða einstaka eign sem er þess virði að skoða.

Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski -
löggiltur fasteignasali
baldur@fastgardur.is / sími 450-0000
Instagram: Baldur fasteignasali
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/09/202137.750.000 kr.45.500.000 kr.71 m2640.845 kr.
14/12/201626.200.000 kr.29.200.000 kr.71 m2411.267 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Boðagrandi 2
Bílastæði
Opið hús:05. des. kl 16:45-17:15
Skoða eignina Boðagrandi 2
Boðagrandi 2
107 Reykjavík
84.3 m2
Fjölbýlishús
211
795 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Skoða eignina Grandavegur 9
Skoða eignina Grandavegur 9
Grandavegur 9
107 Reykjavík
67.3 m2
Fjölbýlishús
211
949 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Sörlaskjól 28
Skoða eignina Sörlaskjól 28
Sörlaskjól 28
107 Reykjavík
85.5 m2
Fjölbýlishús
212
754 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Skoða eignina Granaskjól 13
Skoða eignina Granaskjól 13
Granaskjól 13
107 Reykjavík
73.5 m2
Fjölbýlishús
312
856 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin