Fasteignaleitin
Skráð 1. maí 2025
Deila eign
Deila

Dalsbraut 4

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
80.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
681.141 kr./m2
Fasteignamat
48.850.000 kr.
Brunabótamat
42.800.000 kr.
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2502304
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
síðan húsið var byggt
Raflagnir
síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
síðan húsið var byggt
Þak
síðan húsið var byggt
Svalir
Svalir
Upphitun
Ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stuðlaberg fasteignasala kynnir glæsilega 3ja herbergja íbúð við Dalsbraut 4, 260 Reykjanesbær íbúð merkt 202. Eignin er virkilega vel staðsett í Njarðvík þar sem stutt er í skóla og leikskóla. Eignin hefur suður svalir. Lyfta er í húsinu.

Forstofa með parketi og þar inn af í holi er fataskápur
Stofan og borðstofan eru í björtu rými með parketi á gólfi. 
Útgengt út á rúmgóðar suðvestur svalir með fallegu útsýni.
Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu með parketi á gólfi. 
Svefnherbergin tvö eru með parketi á gólfi með fataskápum.
Baðherbergið er flísalagt með hvítri innréttingu, handklæðaofn, steyptri walk-in sturtu og tengi fyrir þvottavél.
Sérgeymsla íbúðar er á geymslugangi á jarðhæð ásamt sameiginlegum rýmum.  Hleðslustöð er á sameiginlegu bílastæði.  

Nánari upplýsingar úm eignina veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 8965464
brynjar@studlaberg.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/11/202445.400.000 kr.56.500.000 kr.80.6 m2700.992 kr.
04/11/202129.350.000 kr.39.600.000 kr.80.6 m2491.315 kr.
25/10/201932.400.000 kr.29.900.000 kr.80.6 m2370.967 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Risadalur 4 - 102
Risadalur 4 - 102
260 Reykjanesbær
69.4 m2
Fjölbýlishús
211
829 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 4
Skoða eignina Dalsbraut 4
Dalsbraut 4
260 Reykjanesbær
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
675 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 9 - Íb. 205
Dísardalur 9 - Íb. 205
260 Reykjanesbær
73.2 m2
Fjölbýlishús
312
786 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Beykidalur 2
Skoða eignina Beykidalur 2
Beykidalur 2
260 Reykjanesbær
87.2 m2
Fjölbýlishús
312
653 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin