Fasteignaleitin
Skráð 7. júní 2024
Deila eign
Deila

Karlsbraut 22

EinbýlishúsNorðurland/Dalvík-620
171.1 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
233.197 kr./m2
Fasteignamat
37.950.000 kr.
Brunabótamat
63.460.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1942
Garður
Bílskúr
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2154999
Landnúmer
151587
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
óþekkt
Raflagnir
óþekkt
Frárennslislagnir
Var endurnýjað kringum 1996 skv. upplýsingum frá fyrrum eiganda
Gluggar / Gler
Búið er að endurnýja glugga og gler að stærstum hluta
Þak
óþekkt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ummerki eru um leka í lofti í stofu á efri hæð.
Rakamerki eru í suðausturhorni í hjónaherbergi.
Raki er í klæðningu inn í bílskúr. 
Ofnar eru á innveggjum.
Eignin er ekki í samræmi við teikningar
** Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun **

Karlsbraut 22 Dalvík - Einbýlishús á tveimur hæðum, með auka íbúð á neðri hæð og með stakstæðum bílskúr  - samtals 171,1 m²


Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti, 
Efri hæð 64,1 m² :
Forstofa/aðalinngangur, eldhús, búr, stofa, gangur, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Neðri hæð 74,5 m² : Bakinngangur, geymsla, baðherbergi með þvottaaðstöðu, gangur, eldhús, stofa og tvö svefnherbergi.

Forstofa/aðlainngangur er með dúk á gólfi. 
Eldhús er með ljósri innréttingu með flísum á milli skápa og dúk á gólfi. Lítið búr er inn af eldhúsinu. Þar er timburplata í gólfinu og undir er steyptur stigi niður á neðri hæð. 
Stofa er með dökku plast parketi á gólfi. Ummerki eru um leka í lofti yfir gluggum.  
Svefnherbergin eru tvö á efri hæð, bæði með dökku plast parketi á gólfi og lausum fataskápum.
Baðherbergi er með dúk á gólfi og flísum á hluta veggja, hvítri innréttingu, wc. baðkari og opnanlegum glugga, hvítri innréttingu, wc, baðkari og opnanlegum glugga. 

Íbúð á neðri hæð er með sér inngangi á bakhlið hússins. 
Forstofa er með dúk á gólfi. Úr forstofu er gengið inn á hol með teppi á gólfi og þaðan liggur steyptur stigi upp á efri hæðina. 
Eldhús er með flísum á gólfi, ljósri innréttingu og opnanlegum glugga. Vifta er ótengd.
Stofa er með ljósu harð parketi á gólfi. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með ljósu harð parketi á gólfi. Í öðru herberginu er laus fataskápur. 
Baðherbergi er með lökkuðu gólfi, handlaug, wc, sturtuklefa og hvítri innréttingu. 
Geymsla er til hliðar úr forstofunni með hillum og opnanlegum glugga. 

Bílskúr er skráður 32,5 m² að stærð og stendur hann austan við húsið á baklóðinni. Gönguhurð er á vesturhliðinni og innkeyrsluhurð suðurhliðinni. Bílskúrinn er ókynntur og ekkert rennandi vatn en með rafmagni. 

Annað
- Gluggar voru að stærstum hluta endurnýjaðir árið 2020
- Húsið var málað að utan sumarið 2020 og þak árið 2019
- Hellulögð stétt er frá tröppum við aðalinngang og að bakinngangi
- Verönd/sólpallur er með austurhlið hússins
- Frárennsli hefur verið endurnýjað
- Húsinu er skipt upp í tvær íbúðir í dag, einfalt er  að breyta því til baka. 

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti. Frekari þrif og/eða tiltekt fer ekki fram af hálfu seljanda. Ekki er tekin ábyrgð á virkni heimilistækja.“

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, eldri söluyfirlit og til seljanda sjálfs. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/10/202125.500.000 kr.25.000.000 kr.171.1 m2146.113 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1960
32.5 m2
Fasteignanúmer
2154999
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.260.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólavegur 23
Skoða eignina Hólavegur 23
Hólavegur 23
580 Siglufjörður
124.7 m2
Einbýlishús
514
320 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 1, Hrísey
Bílskúr
Sólvallagata 1, Hrísey
630 Hrísey
179.7 m2
Einbýlishús
514
228 þ.kr./m2
41.000.000 kr.
Skoða eignina Fjarðarvegur 3
Skoða eignina Fjarðarvegur 3
Fjarðarvegur 3
680 Þórshöfn
134.8 m2
Fjölbýlishús
524
289 þ.kr./m2
39.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin