Fasteignaleitin
Skráð 26. maí 2023
Deila eign
Deila

Gullsmári 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
58.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
932.088 kr./m2
Fasteignamat
45.250.000 kr.
Brunabótamat
28.100.000 kr.
Byggt 1994
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2216690
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
9
Hæðar í húsi
10
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Móða í einum glugga
Þak
Óþekkt
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
** Eignin er seld með fyrirvara **

Remax kynnir í einkasölu:  Mjög falleg og björt tveggja herbergja 58,9 fm. íbúð á 9. hæð við Gullsmára 11, 201 Kópavogi.  Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús með matarbúri, stofu/borðstofu með útgengt út á svalir með mjög fallegu útsýni, eitt svefnherbergi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél.  Íbúðin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 54,1 fm. en íbúðin er undir súð og því gólfflötur töluvert stærri en uppgefnir fm.  En því til viðbótar er 4,8 fm. geymsla sem er vel staðsett í sameign á jarðhæð. Tvær lyftur eru í húsinu og bílastæði eru sameiginleg fyrir framan húsið.   


Eign er eingöngu fyrir 60 ára og eldri.  

Á 10. hæð hússins er veislusalur sem er til afnota fyrir íbúa hússins.  Í Gullsmára 13 sem er tengdur húsinu er félagsmiðstöð eldri borgara í Kópavogi, þar sem er fjölbreytt félagsstarf, heitur matur í hádeginu ásamt því að starfrækt er snyrti- og hárgreiðslustofa.  Virkilega góð eign þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og fallegar gönguleiðir.


Sjáðu eign í 3D með því að smella hér

Sækið söluyfirlit milliliðalaust með því að smella hér

Nánari lýsing:
Forstofa er með innbyggðum fataskáp. Parket á gólfum.
Eldhús er með ljósri viðarinnréttingu og hvítum flísum á milli skápa. Neðri skápar eru nýlega sprautulakkaðir. Fyrir innan er matarbúr með góðu hilluplássi. Parket á gólfum.
Stofa/borðstofa er há til lofts, mjög opin og björt. Útgengt er út á góðar norð/vestur svalir með mjög fallegu útsýni. Parket á gólfum.
Svefnherbergi er með innbyggðum fataskáp. Parket á gólfum.
Baðherbergi er með hvítri vaskinnréttingu, sturtuklefa og tengi er fyrir þvottavél. Flísar á gólfum.
Sérgeymsla er 4,8 fm. að stærð og er vel staðsett í sameign hússins á jarðhæð.
Bílastæði eru sameiginleg fyrir framan hús ásamt rafmagnshleðslu fyrir bíla.  

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Marbakkabraut 17
 05. júní kl 18:30-19:00
Skoða eignina Marbakkabraut 17
Marbakkabraut 17
200 Kópavogur
72 m2
Fjölbýlishús
312
776 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Fagrihjalli 3
200 Kópavogur
60.5 m2
Fjölbýlishús
211
940 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Fífuhjalli 23
Skoða eignina Fífuhjalli 23
Fífuhjalli 23
200 Kópavogur
69.9 m2
Hæð
312
771 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Trönuhjalli 7
Skoða eignina Trönuhjalli 7
Trönuhjalli 7
200 Kópavogur
78 m2
Fjölbýlishús
312
717 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache