Fasteignaleitin
Skráð 4. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hlíðarhjalli 61

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
77.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
772.903 kr./m2
Fasteignamat
58.900.000 kr.
Brunabótamat
45.950.000 kr.
ÓS
Óskar Sæmann Axelsson
Eignir í sölu
Byggt 1988
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2061963
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
60203
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: 3 herbergja 77,5 fm. íbúð á annari hæð við Hlíðarhjalla 61, Kópavogi. eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í kjallara.

Eignin getur verið laus við kaupsamning

Nánari lýsing

Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Eldhús með flísum á gólfi, ljósri innréttingu með dökkri borðplötu, eldavél, háf og plássi fyrir uppþvottavél og ísskáp. Stofa með parketi á gólfi og útgengi út á svalir til suð-vesturs. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp. barnaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, innréttingu með vask, salerni, baðkari með sturtuaðstöðu og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Sér geymsla er í kjallara hússins sem og sameiginleg hjólageymsla.


Nánari upplýsingar veitir

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 6912312 eða osa@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/04/201830.550.000 kr.36.000.000 kr.77.5 m2464.516 kr.
08/10/201521.450.000 kr.27.200.000 kr.77.5 m2350.967 kr.
25/02/201419.200.000 kr.23.900.000 kr.77.5 m2308.387 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Efstihjalli 9
IMG_6682.JPG
Skoða eignina Efstihjalli 9
Efstihjalli 9
200 Kópavogur
86.3 m2
Fjölbýlishús
312
715 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Skoða eignina Borgarholtsbraut 69
Borgarholtsbraut 69
200 Kópavogur
74.9 m2
Fjölbýlishús
211
800 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 70
Skoða eignina Furugrund 70
Furugrund 70
200 Kópavogur
72.8 m2
Fjölbýlishús
312
850 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Fagrihjalli 3
200 Kópavogur
60.5 m2
Fjölbýlishús
211
990 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin